Hlýr fatnaður er möst þegar íslenska sumarið er annars vegar.
Hvort sem þú ert á leiðinni í útilegu eða á útihátíð er nauðsynlegt að pakka regngallanum, svona til vonar og vara.
Sumir á bomsum
Réttu skórnir eru lykilatriði þegar farið er í ferðalag.
Snyrtivörur sem endast
Hér eru nokkrar snyrtivörur sem við mælum með ef þið eruð að leita að farða sem endist langt fram á rauða nótt.
Flottir fylgihlutir
Þeir sem setja punktinn yfir Verslunarmannahelgarlúkkið.
Kúl á krakkana
Útilegugírinn
Þú færð tjaldið og svefnpokann í Smáralind.
Almennileg afþreying
Skemmtileg spil og góð bók eru kærkomnir ferðafélagar.
Hér er hægt að taka þátt í Verslunarmannahelgarleik Smáralindar og Icewear þar sem tveir fylgjendur geta unnið 100.000 kr. gjafakort samtals í Icewear.