Fara í efni

Óskalisti stílista á Kauphlaupi

Lífsstíll - 30. mars 2023

Stílistinn okkar tók snúning á Kauphlaupi Smáralindar sem stendur yfir til 3. apríl. Hér er hægt að gera góð kaup!

Undirbúningur fyrir vorið

Sólgleraugu, létt peysa, sandalar og sólgleraugu eru á óskalistanum okkar fyrir vorið. Hér er það sem stílistinn okkar valdi sem er á tilboði á Kauphlaupi Smáralindar.
Þessir geggjuðu leðursandalar eru frá Timberland og á 20% afslætti á Kauphlaupi og kosta þá 11.992 kr.
Gæjalegir sandalar frá Dr. Martens! Kosta á Kauphlaupstilboði í GS Skór 27.196 kr.
Air er með 25% afslátt af ÖLLU! Þeir eru nokkrir strigaskórnir sem eru á óskalistanum okkar þaðan. Air, 11.996 kr.
Við erum í sífelldri leit að hinum fullkomna rykfrakka. Ætli hann sé fundinn hjá Esprit? Verð á Kauphlaupi er 23.995 kr.
Allar peysur eru á 20% afslætti hjá Vero Moda. Þessi er vorleg og sæt og kostar 10.791 á afslætti.
Sjúklega sæt taska úr smiðju Tommy Hilfiger og fæst í Karakter á 20% afslætti á Kauphlaupi eða 21.596 kr.
Vörumerkið Envii er á 20% afslætti í Galleri 17 og þessi toppur fer þá á 4.796 kr. Flottur við gallapils í vor!
4F er með 30-60% afslátt af öllu en þar er að finna flottan æfinga- og útivistarfatnað á alla fjölskylduna á góðu verði. Þessi jogging-galli er svo djúsí!
Þessi sólgleraugu úr smiðju Saint Laurent hafa vermt óskalista stílistans okkar lengi. Ætli hún taki af skarið við 20% afsláttinn?
Saint Laurent, Optical Studio, 59.440 kr.
Geggjuð sólgleraugu frá Prada, Optical Studio, 55.120 kr.

Bjútí

The Body Shop er með 20% afslátt af hinum víðsfrægu Body Butter, kremum, skrúbbum og sturtusápum. Eins er 15% afsláttur hjá snyrtivöruversluninni Elira en þar er margt á óskalista, meðal annars augnháraserumið frá Sweed sem hefur verið að gera allt vitlaust.
25% afsláttur af Body Butterum í The Body Shop!
15% af augnháraseruminu frá Sweed og öllu í versluninni Elira.

Blessuð börnin

Þessir vorlegu jakkar eru tilvalin sumargjöf fyrir yngri kynslóðina en þeir eru á 20% afslætti hjá Name it.
Name it, 5.593 kr.
Name it, 7.191 kr.
Allar barnavörur eru á 20% afslætti hjá Dúka. Við elskum þetta sett!
20-50% afsláttur hjá Skórnir þínir, það er geggjað fyrir barnafjölskyldur!

Huggulegt fyrir heimilið

Ittala Taika og Teema eru á 40% afslætti hjá Snúrunni. Love it!
Allar vörur frá La Creuset á 20% afslætti í Líf og list. Namm!

Fyrir hann

Carhartt er á 20% afslætti í Galleri 17 og þessi jakki finnst okkur svolítið töff á hann í vor og sumar. Kostar 15.196 kr. á afslætti.
Selected er með 20% afslátt af bolum, þessir polo-bolir eru skyldueign í fataskápinn í vor! Verð með afslætti 6.291 kr.
Á Kauphlaupi er 25% afsláttur af ÖLLU! 25% af 25.995 kr. LeBron-skóm, það er eitthvað!
Herragarðurinn er með 2 fyrir 1 af klassísku Bruun og Stengade-skyrtunum.
Matinique-vörurnar eru á 20% afslætti hjá Kultur menn, 20.796 kr.
Icewear er að gera gott mót í útivistarfatnaði og býður 25% afslátt af öllum göngujökkum og skeljum. Fullt verð á þessari dásemd er 18.990 kr.

Meira úr lífsstíl

Lífsstíll

Stílistinn okkar með tips fyrir Kauphlaup

Lífsstíll

Heitar hugmyndir að konudagsgjöf

Lífsstíll

Byrjaðu árið af krafti og náðu markmiðum þínum!

Lífsstíll

Vertu smart í ræktinni!

Lífsstíll

Góð ráð til að ná úr sér janúar sleninu

Lífsstíll

Nokkur vel valin tips fyrir gamlárskvöld

Lífsstíll

Sniðugar jólagjafahugmyndir undir 5.000 kr.

Lífsstíll

Spennandi jólagjafa­hugmyndir fyrir hann