Fara í efni

Sætustu sundfötin sumarið 2021

Lífsstíll - 9. júní 2021

Hvort sem þú fílar klassískan sundbol, pínuponsu bandabikiní, rómantík og pífur eða krumpubol í anda níunda áratugarins ættirðu að geta fundið eitthvað við hæfi. Sundfataúrvalið er hér!

Krumpuefni

Sundföt úr eitís-krumpuefni hafa verið sjóðheit síðustu misserin. Skelltu Bardot-topp í mixið og þú finnur eitt heitasta sundfatatrend sumarsins.

Toppur, New Yorker, 2.195 kr.
Buxur, New Yorker, 1.495 kr.

Neon-litir eru vinsælir og passa einstaklega vel við sólbrúnku sem fylgir gjarnan sumartímanum.

Itsíbitsí

Því minna, því betra segja sumir. Það góða við pínuponsulitlu bandabikiníin er að maður fær ekki fyrirferðamikið sólbrúnkufar.

Toppur, New Yorker, 1.695 kr.

Sports Illustrated, hvað?

Buxur, New Yorker, 1.695 kr.
Weekday, Smáralind.
Zara, 2.795 kr.

Klippt og skorið

Sundbolir og bikiní með áhugaverðum „götum“ á ólíklegustu stöðum eru mál málanna.

New Yorker, 2.795 kr.

H&M er með puttann á tískupúlsinum!

Weekday.

Klassík

Af hverju að breyta því sem er ekki brotið?

New Yorker, 2.195 kr.
New Yorker, 2.195 kr/1.695 kr.
New Yorker, 2.195 kr/1.695 kr.
Zara, 4.995 kr.
Sumarlína H&M.
H&M er gjörsamlega að negla sundfatastíl sumarins!
H&M Smáralind.
New Yorker, 1.695 kr.

Rómantík

Ef blómamynstur og pífur eru þinn tebolli.

New Yorker, 2.195/1.495 kr.

Skrítin og skemmtileg mynstur

Tædæ- og hlébarðamynstur eru alltaf sumarleg og sæt.

New Yorker, 2.195/1.495 kr.
Monki, Smáralind.
Monki, Smáralind.
Lindex, 2.599 kr.
Weekday, Smáralind.
Úr nýrri sumarlínu H&M.

Sundfataúrvalið er hér!

Meira úr lífsstíl

Lífsstíll

Stílistinn okkar með tips fyrir Kauphlaup

Lífsstíll

Heitar hugmyndir að konudagsgjöf

Lífsstíll

Byrjaðu árið af krafti og náðu markmiðum þínum!

Lífsstíll

Vertu smart í ræktinni!

Lífsstíll

Góð ráð til að ná úr sér janúar sleninu

Lífsstíll

Nokkur vel valin tips fyrir gamlárskvöld

Lífsstíll

Sniðugar jólagjafahugmyndir undir 5.000 kr.

Lífsstíll

Spennandi jólagjafa­hugmyndir fyrir hann