Adidas-skórnir eru klassískir en við höfum tekið eftir því að Gazelle-týpan sem var svo vinsæl á tíunda áratugnum sést æ oftar á stílstjörnunum vestanhafs. Fínustu fermingarskór, ef þú spyrð okkur!
Strigaskór
Hvítir strigaskór henta vel við fermingardressið enda ganga þeir við nánast allt og fyrir öll kyn.
Mokkasínur
Hælaskór
Spariskór
Svokallaðir Kitten-hælar eru góð millilending fyrir fermingarbarn, enda yfirleitt mjög penir og með lágum hæl.