Fara í efni

Fermingar­skórnir

Lífsstíll - 15. febrúar 2023

Skór undirstrika heildarútlitið og því mikilvægt að velja bæði fallega og þægilega skó enda er fermingardagurinn oft langur. Hér höfum við fundið þá sætustu í allskonar stílum.

Adidas-skórnir eru klassískir en við höfum tekið eftir því að Gazelle-týpan sem var svo vinsæl á tíunda áratugnum sést æ oftar á stílstjörnunum vestanhafs. Fínustu fermingarskór, ef þú spyrð okkur!
Stílstjarnan Emili Sindlev á tískuviku.

Strigaskór

Gazelle frá Adidas, Kaupfélagið, 17.545 kr.
Tommy Hilfiger, GS Skór, 24.995 kr.
Adidas Stan Smith Vegan strigaskór, Kaupfélagið, 22.995 kr.
Freeman strigaskór, Jack & Jones, 13.990 kr.
Svartir strigaskór, Zara, 6.995 kr.
Hvítir strigaskór, Zara, 6.495 kr.
Les Deux Theodor strigaskór, Herragarðurinn, 22.980 kr.
Vagabond Teo strigaskór, Kaupfélagið, 24.995 kr.
Calvin Klein, Steinar Waage, 22.995 kr.
Nike Court Vision strigaskór, Skórnir þínir, 15.995 kr.
Nike heldur velli í tískuheiminum!
Hvítir strigaskór henta vel við fermingardressið enda ganga þeir við nánast allt og fyrir öll kyn.

Mokkasínur

Mokkasínur, bæði grófar, fínlegar og fallega skreyttar eru hámóðins þessa tíðina.
Gabor Fashion mokkasínur, Steinar Waage, 19.995 kr.
Billi Bi mokkasínur, GS Skór, 34.995 kr.
Billi Bi mokkasínur, GS Skór, 39.995 kr.
Billi B mokkasínur, GS Skór, 25.995 kr.
Pikolinos mokkasínur, Skórnir þínir, 22.995 kr.
Mokkasínur með grófum sóla, Zara, 8.495 kr.
Ljósar mokkasínur, Zara, 8.495 kr.
Mokkasínur, Zara, 12.995 kr.

Hælaskór

Ara hælaskór, Steinar Waage, 18.995 kr.
JoDis Stockholm hælaskór, Kaupfélagið, 19.995 kr.
Vagabond Hedda, Kaupfélagið, 17.995 kr.
Gardenia hælaskór, Kaupfélagið, 22.995 kr.

Spariskór

Silfur hælaskór, Zara, 7.495 kr.
Svartir hælaskór, Zara, 6.495 kr.
Hvítir hælaskór, Zara, 6.495 kr.
Ballerínuskór í anda tískunnar í kringum aldamótin eru það heitasta í dag.
Ecco Citytray spariskór, Steinar Waage, 22.995 kr.
Lloyd Sabre Cigar spariskór, Steinar Waage, 27.995 kr.
Lloyd Kalmar spariskór, Herragarðurinn, 24.980 kr.
Boss Lisbon spariskór, Herragarðurinn, 39.980 kr.
Brúnir leðurskór eru klassískir við sparifötin. Þessi mynd var tekin á síðustu tískuviku í Mílanó.
Blake Derby spariskór, Selected, 19.990 kr.
Donald spariskór, Jack & Jones, 18.990 kr.
Pikolinos svartir spariskór, Skórnir þínir, 22.995 kr.
Pikolinos brúnir spariskór, Skórnir þínir, 22.995 kr.
Monk spariskór, Zara, 12.995 kr.
Svokallaðir Kitten-hælar eru góð millilending fyrir fermingarbarn, enda yfirleitt mjög penir og með lágum hæl.
Svokallaðir Kitten-hælar eru góð millilending fyrir fermingarbarn, enda yfirleitt mjög penir og með lágum hæl.

Ökklaskór og stígvél

Dr. Martens, GS Skór, 36.995 kr.
Tommy Hilfiger ökklaskór, Steinar Waage, 29.995 kr.
Vagabond Cosmo 2.0 stígvél, Kaupfélagið, 26.995 kr.
Lloyd Valencia ökklaskór, Herragarðurinn, 36.980 kr.
Thomas stígvél, Selected, 19.990 kr.
Vagabond Hedda ökklaskór, Kaupfélagið, 24.995 kr.
Stormbucks Chelsea Boot ökklaskór, Timberland, 27.990 kr.

Meira úr lífsstíl

Lífsstíll

Stílistinn okkar með tips fyrir Kauphlaup

Lífsstíll

Heitar hugmyndir að konudagsgjöf

Lífsstíll

Byrjaðu árið af krafti og náðu markmiðum þínum!

Lífsstíll

Vertu smart í ræktinni!

Lífsstíll

Góð ráð til að ná úr sér janúar sleninu

Lífsstíll

Nokkur vel valin tips fyrir gamlárskvöld

Lífsstíll

Sniðugar jólagjafahugmyndir undir 5.000 kr.

Lífsstíll

Spennandi jólagjafa­hugmyndir fyrir hann