Í tilefni af afmælinu gefur Timberland á Íslandi Alzheimersamtökunum eina milljón króna, sem verða nýttar hjá Seiglunni sem afþreyingar- og ferðasjóður fyrir skjólstæðinga.
Fyrir hana
Fyrir hann
Fyrir börnin
Vandaður og hlýr fatnaður
Timberland er einnig þekkt fyrir vandaðan og góðan fatnað sem hentar vel fyrir íslenskt veðurfar.
Flottir fylgihlutir
25% afslátturinn gildir frá fimmtudegi 29. september til sunnudagsins 2. október.