Fara í efni

Fullkomnaðu fataskápinn fyrir sumarið

Tíska - 27. maí 2024

Stílistinn okkar skannaði verslanir í leit að fallegum flíkum til að fullkomna sumarfataskápinn. 

Vesti

Ef það er ein flík sem við verðum að eignast fyrir sumarið er það vesti, gjarnan í hvítu eða beis og úr hörblöndu. Við fundum hið fullkomna í H&M í Smáralind! Vestið er hægt að nota sem sett (það koma uppháar buxur og blazer í stíl) eða við pils eða ljósar gallabuxur í allt sumar.
Gabriela Hearst sumar 2024.

Steldu stílnum

Þetta sett fæst í H&M í Smáralind og er úr vandaðri hörblöndu sem er fullkomið fyrir sumartímann.
Mathilda, 79.990 kr.
Vero Moda, 7.990 kr.
Vesti, Zara, 6.995 kr.
Selected, 19.990 kr.
Selected, 19.990 kr.
Zara, 4.595 kr.
Vero Moda, 5.990 kr.

Götutískan

Hér er hægt að fá innblástur frá götutískunni í helstu tískuborgum heims.

Ljóst og lekkert

Ljósar gallabuxur, léttur blazer, brúnir leðurfylgihlutir og smart sandalar eru staðalbúnaðurinn okkar í sumar. Hér er það sem er á óskalistanum.
Gullfallegt sumarpils úr vönduðu efni úr H&M Smáralind sem rataði beint í innkaupakörfuna okkar.
Kápa, Anine Bing, 99.990 kr.
Zara, 11.995 kr.
Nú er 25% afsláttur í Esprit! 20.246 kr.
Hörbuxur, Esprit, 12.371 kr.
Zara, 8.995/11.995 kr.
Mathilda, 44.990 kr.
Astro-buxur úr hörblöndu, Weekday, Smáralind.
Buxur, Anine Bing, Mathilda, 54.990 kr.
Hörbuxur, Galleri 17, 19.995 kr.
Karakter, 13.995 kr.
Zara, 5.595/6.995 kr.
Vero Moda, 7.590/7.990 kr.
Monki, Smáralind.
Lindex, 8.999 kr.

Tískupallarnir

Hér eru nokkur átfitt af tískusýningarpöllum sumarsins sem heilla okkur.
Alberta Ferretti sumar 2024.
Tod´s sumar 2024.
Jacquemus sumar 2024.
Dice Kayek sumar 2024.
Victoria Beckham sumar 2024.

Sumartaska

Taska í ljósum lit, jafnvel úr basti eða súkkulaðibrúnu leðri er eitthvað sem er á óskalistanum okkar fyrir sumarið. Hér eru nokkrar fallegar sem mættu gjarnan rata inn í fataskápinn okkar.
Esprit, 9.371 kr.
H&M Smáralind.
Zara, 5.595 kr.
Zara, 7.995 kr.
Ralph Lauren, Mathilda, 54.990 kr.
Mathilda, 79.990 kr.
Zara, 6.995 kr.
Esprit, 7.496 kr.

Súper chic sólgleraugu

Við látum okkur dreyma um sólgleraugu frá Celine, Prada, Bottega Veneta og YSL.
Celine, Optical Studio, 73.900 kr.
Prada, Optical Studio, 75.800 kr.
Yves Saint Laurent, Optical Studio, 76.600 kr.
Bottega Veneta, Optical Studio, 84.200 kr.
Hér eru nokkrar fallegar týpur frá tískuviku í London og París.

Sætir sandalar

Zara, 6.995 kr.
GS Skór, 19.996 kr.
Kaupfélagið, 22.995 kr.
Kaupfélagið, 16.995 kr.
Röndótt peysa eða golla er möst í fataskápinn í sumar!
Mathilda, 19.990 kr.
Lindex, 5.599 kr.
Krisp skyrta í bláu, hvítu eða röndóttu er eitthvað sem við verðum að eiga í fataskápnum.
Vila, 11.990 kr.
Skyrtur og toppar sem bera axlirnar eru alltaf svo elegant yfir hlýrri mánuðina.
Fallegur rykfrakki er skyldueign í fataskápinn.

Rykfrakki

Zara, 17.995 kr.
Mathilda, 59.990 kr.
Vero Moda, 12.990 kr.
Stuttur rykfrakki er líka hámóðins um þessar mundir. Þessi er úr H&M.
Zara, 13.995 kr.

Meira úr tísku

Tíska

Götutískan í Köben

Tíska

Kíkt í pokann hjá Sölku Sól

Tíska

Flottustu karlarnir á tískuviku

Tíska

100 hugmyndir að flottu vinnudressi

Tíska

Loksins fær persónulegur og líflegur stíll að njóta sín

Tíska

Stílistinn okkar er með augastað á þessu á útsölu í ZARA

Tíska

Áramóta­dressið 2024

Tíska

Jólafötin á hann