Fara í efni

Fylgihluturinn sem allir þurfa að eiga! Steldu stílnum frá stílstjörnunum á hátískuviku í París

Tíska - 3. júlí 2024

Stjörnurnar flykktust á hátískuviku sem haldin var í París á dögunum en það voru fylgihlutirnir sem áttu hug okkar og hjarta.

Fylgihluturinn sem allir þurfa að eiga

Það verður nú að segjast eins og er að það sem stílstjörnurnar klæðast á hátískuviku er frekar fjarlægur draumur en einn fylgihlutur sem allir geta sportað eru sólgleraugu og þá er gaman að dýfa litlu tánni örlítið ofan í hönnunarpollinn. Sjáum hvað ber hæst í sólgleraugnatískunni í ár.

Ílöng

Næntíssnið á gleraugum hefur verið að trenda síðasta árið og ekkert lát virðist á vinsældunum.
Miu Miu, Optical Studio, 68.700 kr.
Galleri 17, 17.995 kr
Ray Ban, Optical Studio, 29.800 kr.
Monki, Smáralind.
Weekday, Smáralind.

Kisu

Það er eitthvað klassísk, elegant og kúl við kisuleg gleraugu og þau falla seint úr tísku.
Caro Daur með falleg kisusólgleraugu.
Olivia Palermo með klassísk gleraugu á tískuviku.
J-Lo í Dior.
Eva Herzigova með Balenciaga en vörumerkið fæst í Optical Studio, Smáralind.
Klassískt og kúl.
Smá drama!
Xenia Adonts fágunin uppmáluð í Chanel.
Tom Ford, Optical Studio, 59.900 kr.
Fendi, Optical Studio, 54.500 kr.
Dior, Optical Studio, 81.280 kr.
Loewe, Optical Studio, 61.600 kr.
Bottega Veneta, Optical Studio, 75.400 kr.
Sjarmabomban Hanne Leonie.
Klassísku Ray Ban-sólgleraugun fást í Plus Minus Optic í Smáralind.

Öðruvísi

Sólgleraugnatískan er allskonar í ár og skrítin og skemmtileg form og litir fá að vera með og eins gler í allskyns litum. Hér er eitthvað fyrir þau sem þora að vera örlítið öðruvísi.
Loewe, Optical Studio, 64.900 kr.
Fendi, Optical Studio, 92.900 kr.
Versace, Optical Studio, 64.800 kr.
Miu Miu, Optical Studio, 64.800 kr.
Zara, 3.995 kr.
Gucci, Optical Studio, 47.200 kr.
Lindex, 2.399 kr.
Galleri 17, 17.995 kr.
Gullfalleg YSL-sólgleraugu en vörumerkið fæst í Optical Studio, Smáralind.

Töskur

Það er gaman að skoða töskurnar sem sjást á tískuviku enda engu til sparað í þeim efnum. Hér eru þær sem stílstjörnurnar sáust sporta á hátískuviku í París.
Chic lítil Chloé taska.
Hvít Chanel flap við bleika Chanel dragt.
Dior saddle bag í anda Carrie Bradshaw.
Sparileg Chanel.
Sumarleg og sæt Celine.
Ílangar töskur eru að trenda.
Perludásemd á götum Parísarborgar.
Mini Kelly frá Hermès.
Listaverk frá Schiaparelli.
Dýrðleg frá Dior.
Silfur Chanel.
Vel skreytt Chanel.
Klassísk og kúl með gyltum díteilum.
Ljáðu mér eyra frá Schiaparelli.
Annað listaverk úr smiðju Schiaparelli.
Ekta parisian Chic.
Gyllt Chanel.
Boxuð „kamerutaska“ frá Chanel.
Gordjöss!
Xenia Adonts með hundatösku.
Fagur útsaumur á þessari.
Sæt Chanel á Xeniu Adonts.

Meira úr tísku

Tíska

Kíkt í pokann hjá einni hæfileikaríkustu leikkonu landsins

Tíska

Silfur er að trenda

Tíska

Topp 30 yfirhafnir fyrir karlana í haust

Tíska

Topp trend á tískuviku í París

Tíska

Beyoncé í sjóðheitu sambandi með Levi´s

Tíska

Dúndurdílar á Miðnætur­opnun! (Það sem er á radarnum hjá stílistanum okkar!)

Tíska

Taktu þátt í bleika mánuðinum

Tíska

Óskalisti stílista úr ZARA