Steldu stílnum
Götutískan
Hér má sjá stílstjörnurnar á tískuvikum í Mílanó, París og Kaupmannahöfn og hvernig þær stæla heklaðar flíkur.
Bóhemstíllinn á mikla endurkomu, að hluta til þökk sé tískuhúsinu Chloé en heklaðar flíkur og föt og fylgihlutir í anda áttunda áratugarins eru að trenda. Nú er tíminn til að taka goðsagnakenndar stílstjörnur á borð við Jane Birkin til fyrirmyndar og spóka sig í hekluðum flíkum.