Leikur á Langasandi

HÉR ER skellti sér með ljósmyndaranum Aldísi Pálsdóttur og fyrirsætunni Helen Óttarsdóttur á Langasand einn sólríkan dag snemmsumars. Þetta er útkoman.

Leikur á Langasandi

HÉR ER skellti sér með ljósmyndaranum Aldísi Pálsdóttur og fyrirsætunni Helen Óttarsdóttur á Langasand einn sólríkan dag snemmsumars. Þetta er útkoman.

Brigitte Bardot myndi pottþétt leggja blessun sína yfir þetta dress og sandalarnir gætu allt eins verið Hermès.

Skartið er frá Orrafinn og fæst í Meba, Smáralind.

Lífið er ljúft á Langasandi…

L’Absolu Rouge Drama Matt-varalitur frá Lancôme er með púðurkenndri áferð sem helst á allan daginn. Liturinn Obsessive Red er í uppáhaldi hjá okkur og var notaður á Helen fyrir tískuþáttinn. Fæst í Hagkaup og Lyfju.

Meira spennandi

Spurðu stílistann

Nú bjóðum við upp á að senda spurningar á stílista í gegnum Instagram Smáralindar. Hér eru nokkrar af spurningum dagsins sem...

Bleikt & bjútífúl

Allur ágóði af sölunni af bleika pokanum og regnhlífinni frá Lindex rennur til styrktar rannsóknum á brjóstakrabbameini á Íslandi.

Stílisti velur það besta úr búðum

Hin fullkomna kápa er fundin! Aðsniðin, síð, svört, ullarblönduð og vönduð. Við biðjum ekki um mikið meira. Zara, 23.995...

Bestu buxurnar á karlinn

Það eru góð kaup í klassískum, dökkbláum gallabuxum. Esprit, 9.995 kr.

Við fáum ekki nóg af þessu næntístrendi

Gwyneth Paltrow er ókrýnd stílstjarna tíunda áratugarins. Það leið varla sú vika sem hún klæddist ekki leðurblazer. Það verður...

Spurðu stílistann

Við elskum gróf stígvél í haust en þau koma sérstaklega vel út við pils...

Vampire’s Wife og H&M

Merkið hefur verið í uppáhaldi hjá tískubransafólki síðan það var stofnað fyrir fjórum árum síðan og er þekkt fyrir klæðileg snið sem...

Flottustu yfirhafnir vetrarins 2020

Ljós kápa er einstaklega chic og birtir yfir annars svartleitum fataskápnum. Þessa dagana er mikið úrval til af yfirhöfnum...

Ódauðlegt trend

Það trend sem virðist ætla að halda vinsældum sínum áfram út veturinn 2020 eru ýktar púffermar. Ef þig vantar drama í líf...

Vertu
með
puttann
á púlsinum

Skráðu þig á póstlista HÉR ER. Við drögum út heppinn vin af póstlistanum í hverjum mánuði sem fær 15.000 kr. gjafakort Smáralindar.