Ballerínur
Það er engum blöðum um það að fletta að ballerínuskór eru heitasta skótrendið um þessar mundir. Hátískumerki á borð við Khaite og Alaïa hafa slegið í gegn á samfélagsmiðlum með gegnsæjar ballerínur og ballerínuskó skreytta semalíusteinum. Óýrari tískukeðjur á borð við Zara fylgja svo á eftir og koma með sínar útgáfur á markað. Hér er innblástur frá götutískunni á tískuviku í París, New York, London og Mílanó og svo smart ballerínuskór sem hægt er að kaupa í Zara.
Ballerínuskór eru heitasta trendið fyrir sumarið 2024.
Steldu stílnum
Stuttur trench
Stuttur rykfrakki er flíkin sem mun tröllríða vor- og sumartískunni í ár.
XL töskur
Mjúkar töskur í yfirstærð eru að trenda og mun rúskinnið koma sérstaklega sterkt inn á næstunni sem og brúnir og grænir tónar.
Á óskalista stílista úr ZARA
Þessar flíkur og fylgihlutir mættu gjarnan rata í fataskápinn okkar fyrir vorið enda einstaklega falleg hönnun hér á ferð og lítur út fyrir að vera mun dýrari en raun ber vitni.