Fara í efni

Rándýr lúkk úr ZARA fyrir vorið

Tíska - 9. apríl 2024

Tískukeðjan ZARA er þekkt fyrir að koma með flíkur og fylgihluti á markað sem líta út fyrir að vera mun dýrari en raun ber vitni og hittir alltaf naglann á höfuðið þegar nýjustu straumar og stefnur eru annars vegar. Hér er það sem stílisti HÉRER mælir með fyrir vorið.

Ballerínur

Það er engum blöðum um það að fletta að ballerínuskór eru heitasta skótrendið um þessar mundir. Hátískumerki á borð við Khaite og Alaïa hafa slegið í gegn á samfélagsmiðlum með gegnsæjar ballerínur og ballerínuskó skreytta semalíusteinum. Óýrari tískukeðjur á borð við Zara fylgja svo á eftir og koma með sínar útgáfur á markað. Hér er innblástur frá götutískunni á tískuviku í París, New York, London og Mílanó og svo smart ballerínuskór sem hægt er að kaupa í Zara.
Ballerínuskór eru heitasta trendið fyrir sumarið 2024.
Vortískan 2024 í London.

Steldu stílnum

Zara, 7.995 kr.
Zara, 7.995 kr.
Zara, 7.995 kr.

Stuttur trench

Stuttur rykfrakki er flíkin sem mun tröllríða vor- og sumartískunni í ár.
Zara, 8.995 kr.

XL töskur

Mjúkar töskur í yfirstærð eru að trenda og mun rúskinnið koma sérstaklega sterkt inn á næstunni sem og brúnir og grænir tónar.
Bottega Veneta vorið 2024.
Götutískan í Mílanó.
Aleigan rúmast fyrir í nýju töskunum frá Bottega.
Últra smart rúskinnstaska frá Zara, 27.995 kr.
Zara er með „dupe“ af sardínutösku Bottega Veneta.
Zara, 6.995 kr.
Stuttir dömulegir jakkar eru skyldueign á komandi misserum.
Zara, 8.995 kr.
Zara, 11.995 kr.
Zara, 9.995 kr.
Zara, 11.995 kr.
Zara, 11.995 kr.

Á óskalista stílista úr ZARA

Þessar flíkur og fylgihlutir mættu gjarnan rata í fataskápinn okkar fyrir vorið enda einstaklega falleg hönnun hér á ferð og lítur út fyrir að vera mun dýrari en raun ber vitni.
Toppur, Zara, 3.995 kr.
Zara, 6.995 kr.
Bolur, Zara, 5.595 kr.
Zara, 6.995 kr.
Gallabuxur, Zara, 6.995 kr.
Zara, 5.595 kr.
Zara, 6.995 kr.
Zara, 17.995 kr.
Zara, 6.995 kr.

Meira úr tísku

Tíska

Áramótadressið 2024

Tíska

Jólafötin á hann

Tíska

Óskalisti stílista á Dimmum dögum í Smáralind

Tíska

Sætustu jólafötin á börnin

Tíska

60 sætustu jólakjólarnir

Tíska

Kíkt í pokann hjá tónlistarmanninum Daniil

Tíska

Frelsi til að vera þú sjálf

Tíska

Kíkt í pokann hjá einni hæfileikaríkustu leikkonu landsins