Fara í efni

50 sætustu sparikjólarnir

Tíska - 18. apríl 2024

Ef þið eruð eins og við í eilífðarleit að hinum fullkomna kjól fyrir tilefni á borð við árshátíð, brúðkaup og alla veisluvertíðina sem framundan er, þá erum við með puttann á púlsinum fyrir þig. Hér eru yfir 50 af sætustu sparikjólunum.

Mathilda í Smáralind heldur Vorgleði og býður upp á 20% afslátt þessa dagana. Mathilda selur fatnað og fylgihluti frá Ralph Lauren, Anine Bing og Boss, meðal annars.

„Slip dress“

Einfaldir kjólar í anda tíunda áratugsins eru heldur betur að trenda þessa dagana og fást víða. Oftast eru þær síðir, með þunnum hlýrum og stundum með blúndu sem minnir á náttkjól. Skoðum hvernig stílstjörnurnar klæðast þessari týpu og hvað er að finna í verslunum Smáralindar þessi dægrin.
Hér er einfaldur bómullarkjóll stíliseraður með töff leðurjakka, mínimalískum hælum og gylltu skarti. Að ógleymdum sólgleraugunum.
Einfaldur silkikjóll með blúndudíteilum sem minnir óneitanlega á náttkjól. Beint af tískuviku í Mílanó.
Victoria Magrath gullfalleg í hvítri dásemd með svartri blúndu.
Hér er útgáfa hönnuðarins Ulla Johnson sem kynnti vortískuna 2024.
Tískuhúsið Gucci með nútímalega útgáfu.

Steldu stílnum

Anine Bing, Mathilda, 69.990 kr.
Galleri 17, 14.995 kr.
Sand, Mathilda, 49.990 kr.
Polo Ralph Lauren, Mathilda, 69.990 kr.
Calvin Klein, Galleri 17, 27.995 kr.
Zara, 6.995 kr.
Mathilda, 29.990 kr.
Boss, Mathilda, 69.990 kr.
Zara, 7.995 kr.
Sand, Mathilda, 49.990 kr.
Boss, Mathilda, 69.990 kr.
„The Slip Dress“, mínimalíski næntís-kjóllinn sem minnir um margt á undirkjól er mættur aftur með látum. Hér má sjá tískugyðjurnar Gwyneth Paltrow og Kate Moss í einum slíkum.

Sjóðheitir rauðir

Það er eitthvað við konu í rauðum kjól sem er einstaklega þokkafullt. Hver man ekki eftir Cindy Crawford á Óskarnum hér í denn? Hér eru nokkrir sjóðheitir rauðir kjólar sem er á radarnum okkar.
Goðsagnakennda ofurfyrirsætan Cindy Crawford vakti verðskuldaða athygli á Óskarnum í þessu rauða Versace-númeri.
Zara, 7.995 kr.
Zara, 11.995 kr.
Zara, 5.595 kr.
New Yorker, 2.195 kr.
Karakter, 16.995 kr.
Weekday, Smáralind.

Á tískusýningarpöllunum

Brandon Maxwell.
Dice Kayek vor/sumar 2024.
Fendi.
Valentino.
Valentino.
Isabel Marant.
Jacquemus.

Götutískan

Leonie Hanne á tískuviku í New York.
Hárauður og einfaldur á tískuviku í New York.
Vínrauð dásemd í Mílanó.
Rauði liturinn er heldur betur ekki bara fyrir jólagleðina en mörg stærstu tískuhús heims sendu frá sér ómótstæðilega kjóla í hárauðu fyrir vorið.

Glimmer og glans

Við sparileg tilefni er gaman að taka fram kjól sem glansar og vekur eftirtekt og gleði.
Galleri 17, 31.995 kr.
Selected, 24.990 kr.
Lindex, 3.000 kr.
Zara, 11.995 kr.
New Yorker, 895 kr.
Weekday, Smáralind.
Galleri 17, 22.995 kr.
Kylie Jenner á tískuviku í skemmtilegu glimmernúmeri.

Glimmer og pallíettur á tískusýningarpöllunum

Carolina Herrera vor/sumar 2024.
Michael Kors.
Frá vor/sumarsýningu N°1.

Litli, svarti kjóllinn

Ef allt um þrýtur geturðu ekki klikkað með einum litlum svörtum kjól. Hér eru nokkrar stílstjörnur frá tískuviku af meginlandinu til að veita okkur innblástur.
Xenia Adonts, sjóðheit að vanda.
Caro Daur smart á tískuviku.
Klassíkin klikkar seint!
Elegans í Parííí.
Kögur er að trenda.
Xenia í enn einni svartri klassíkinni á tískuviku.
Skemmtilega öðruvísi hálsmál eru mál málanna þessi dægrin.

Af tískusýningarpöllunum

Jacquemus vor/sumar 2024.
Jacquemus.
Jacquemus.
Jacquemus.
Jacquemus.

Steldu stílnum

Galleri 17, 9.995 kr.
Anine Bing, Mathilda, 59.990 kr.
Vero Moda, 10.990 kr.
Galleri 17, 32.995 kr.
Boss, Mathilda, 39.990 kr.
Mathilda, 44.990 kr.
Lauren Ralph Lauren, 64.990 kr.
Zara, 9.995 kr.
New Yorker, 2.195 kr.
Lindex, 10.999 kr.

Glimmerandi götutíska

Fleiri flottir

Galleri 17, 19.995 kr.
Boss, Mathilda, 39.990 kr.
Selected, 19.990 kr.
Selected, 25.990 kr.
Vero Moda, 15.990 kr.
Esprit, 22.995 kr.
Karakter, 30.995 kr.
Polo Ralph Lauren, Mathilda, 99.990 kr.
Ef þú ert á höttunum eftir mjög sumarlegu dressi er H&M í Smáralind málið.
Úr vor/sumarlínu H&M.
„Flagship“-verslun H&M á Íslandi er staðsett í Smáralind þar sem úrvalið er mest.

Meira úr tísku

Tíska

Áramótadressið 2024

Tíska

Jólafötin á hann

Tíska

Óskalisti stílista á Dimmum dögum í Smáralind

Tíska

Sætustu jólafötin á börnin

Tíska

60 sætustu jólakjólarnir

Tíska

Kíkt í pokann hjá tónlistarmanninum Daniil

Tíska

Frelsi til að vera þú sjálf

Tíska

Kíkt í pokann hjá einni hæfileikaríkustu leikkonu landsins