Samfélags­miðla­stjarnan Stefán John Turner sýnir nýjustu trendin í herra­tískunni

Við fengum samfélagsmiðlastjörnuna Stefán John Turner til að kíkja í verslunarleiðangur í Smáralind og sýna okkur það nýjasta í heimi herratískunnar.

Samfélags­miðla­stjarnan Stefán John Turner sýnir nýjustu trendin í herra­tískunni

Við fengum samfélagsmiðlastjörnuna Stefán John Turner til að kíkja í verslunarleiðangur í Smáralind og sýna okkur það nýjasta í heimi herratískunnar.

Herragarðurinn í Smáralind var fyrsta stopp Stefáns John.

Sportí kasjúal, fullkomið lúkk fyrir allskyns tilefni.

Herragarðurinn, Smáralind.

Herragarðurinn selur föt og fylgihluti frá ótal heimsþekktum vörumerkjum. Hér er brot af því sem heillaði Stefán John mest.

Zara á Íslandi er eingöngu í Smáralind og selur barna-, kvenna- og karlaföt og fylgihluti.

Sjúklega smart bomber-jakki úr karladeild Zara.

Yfirhafnirnar í Zara eru alltaf „on point“!

Weekday er með risastóra karladeild og stíllinn þar er að miklu leiti innblásinn af tíunda áratugnum.

Látlaus, þægileg og smart peysa úr Weekday. Maður getur ekki beðið um mikið meira!
Það gerist ekki mikið meira næntís en köflótt flannelskyrta. Þessi er úr karladeild Weekday en Weekday á Íslandi er eingöngu í Smáralind.

Takk, Stefán John, fyrir flott innlit og smart hugmyndir!

Meira spennandi

Vertu
með
puttann
á púlsinum

Skráðu þig á póstlista HÉR ER. Við drögum út heppinn vin af póstlistanum í hverjum mánuði sem fær 15.000 kr. gjafakort Smáralindar.