Viltu lífga upp á fataskápinn í sumar?

Ef þig vantar hugmyndir til að lífga upp á fataskápinn í sumar erum við hér til að hjálpa. (Og jafnvel til að stela nokkrum hugmyndum frá smörtustu konum heims!)

Viltu lífga upp á fataskápinn í sumar?

Ef þig vantar hugmyndir til að lífga upp á fataskápinn í sumar erum við hér til að hjálpa. (Og jafnvel til að stela nokkrum hugmyndum frá smörtustu konum heims!)

Krispí klassík

hvít skyrta hér er smáralind
Krispí hvít skyrta í yfirstærð er alltaf svo „chic“. Prófaðu að para hvíta skyrtu við hörbuxur í beislit og sjáðu hvað gerist!
Kombó sem klikkar seint!
bróderuð skyrta götustíll hér er smáralind
Bróderuð skyrta er alltaf góð hugmynd. Pöruð við dökkbláar mömmugallabuxur, brúnt leðurbelti og hæla-þá verður til eitthvað einstaklega töfrandi!

Bróderuð skyrta úr Zara sem er í algeru uppáhaldi hjá okkur þessa dagana, 4.995 kr.

Sætir sumarkjólar úr H&M sem við erum sérlega skotnar í.

Beisikk

hvítur blazer götutíska hér er smáralind
Hvítur blazer er nánast skyldueign í sumar.

Skemmtileg pörun

Fjólublár götutíska hér er smáralind
Fallegasti litur sumarsins að okkar mati. Paraðu lillafjólubláan við eitthvað óvænt eins og gulan fylgihlut.

Neon

neon götutíska hér er smáralind
Neon-litir eru skemmtileg viðbót við fataskápinn.
Svart frá toppi til táar poppað upp með neon-lituðum bol.

Tædæ

Tædæ götutíska hér er smáralind
Eruði tilbúin í tædæ-tískuna enn og aftur?
Fallegar útgáfur af tædæ-trendinu úr Weekday.

Fjölhæfur fylgihlutur

Slæða götutíska hér er smáralind
Slæður og klútar eru skemmtilegur fylgihlutur með fjölbreytt notagildi. Prófaðu að vefja slæðu eða klút í hárið, á handfangið á töskunni þinni eða í kringum mittið. Notaðu hugmyndaflugið, útfærslurnar eru endalausar!
Lindex, 2.599 kr.

Bondage

bundnir hælaskór hér er smáralind götutíska
Hælaskór sem bundnir eru upp ökklann og jafnvel allan kálfann eru hámóðins þessa tíðina.
Gullfallegir Steve Madden-hælar úr GS Skór, 19.995 kr.

Kisulóra

götutíska fylgihlutir hér er smáralind
Hér eru fylgihlutirnir vandlega valdir í stíl við dressið. Sólgleraugu með kattarumgjörð eru klassík.

Þú færð sólgleraugu í svipuðum stíl í Optical Studio. Þessi hér til hliðar koma úr smiðju Gucci og kosta 42.400 kr.

Sjáumst í Smáralind!

Meira spennandi

Vertu
með
puttann
á púlsinum

Skráðu þig á póstlista HÉR ER. Við drögum út heppinn vin af póstlistanum í hverjum mánuði sem fær 15.000 kr. gjafakort Smáralindar.