Á óskalista stílista

Ef þig langar að dúlla við heimilið fyrir lítinn pening er vefverslun Søstrene Grene nýi besti vinur þinn. Þar er auðvelt að gleyma sér og fá innblástur. Hér er það sem er á óskalista stílistans okkar fyrir heimilið.

Á óskalista stílista

Ef þig langar að dúlla við heimilið fyrir lítinn pening er vefverslun Søstrene Grene nýi besti vinur þinn. Þar er auðvelt að gleyma sér og fá innblástur. Hér er það sem er á óskalista stílistans okkar fyrir heimilið.

Augnakonfekt

Dásamlega fallegur vasi undir þurrkaðan blómvönd. Við eigum auðvelt með að réttlæta fyrir okkur kaup á þurrkuðum blómum. Alltaf að spara!

Sofðu vel!

Hvað er betra en að skríða uppí þegar nýbúið er að búa um rúmið? Ný rúmföt úr 100% bómull!

Hver á landi fegurst er?

Spegill/hilla/listaverk að okkar skapi. Verð: 1.999 kr.

Hliðartvenna

Þessi hliðarborð mættu gjarnan verða okkar. Verð: 11.562 kr.

Svart og stílhreint

Bast er best

Kollar sem passa jafnvel inn í sólstofuna, ganginn og barnaherbergið. 5.374 kr.

Við mælum með sostrenegrene.is, þar er auðvelt að gleyma sér.

Meira spennandi

Listaverk eftir Veru Hilmars er okkar gjöf til þín

Áhuginn á myndlist vaknaði snemma hjá Veru en hún man eftir sér ung að árum þar sem hún dundaði sér við að...

H&M Home og breska þjóðminjasafnið í eina sæng

Línan samanstendur af munum með mynstri sem byggt er á mósaík blómaverkum Mary. Innblástur er sóttur til rómantísku stefnunnar og blóma en...

Tilboð á Kauphlaupi sem erfitt er að standast

Það er fátt betra í okkar bókum en að vakna og sofna í nýjum rúmfötum beint úr þvottavélinni. Þess vegna eigum við...

Heimilisprýði úr H&M Home

Falleg lína af blómavösum sem við getum ekki annað en heillast að. Fást í H&M Home í Smáralind. Dásamlegur skúlptúr...

Flottasta lína Sifjar Jakobs til þessa?

Nýja skartgripalínan frá Sif Jakobs, Vulcanello, er ein sú allra flottasta sem hún hefur sent frá sér, að okkar...

Hugmyndir fyrir heimilið

Gullfallegur bakki úr H&M Home sem er endalaus uppspretta fallegra innanhússmuna á góðum prís.

Sætar hugmyndir fyrir saumaklúbbinn

Bakaður ostur með pekanhnetum 1 Dala Auður50 g saxaðar pekanhnetur4 msk....

Hugmyndir fyrir heimilið (og skattfrídagar!)

Fyrir aðdáendur innanhússhönnunar er The Kinfolk Home einskonar biblía. Penninn Eymundsson, 7.999 kr.

Höfum það huggó heima

Sofðu vel Hvað er notalegra en að skríða uppí þegar nýtt er á rúmunum? Rúmfötin...

Vertu
með
puttann
á púlsinum

Skráðu þig á póstlista HÉR ER. Við drögum út heppinn vin af póstlistanum í hverjum mánuði sem fær 15.000 kr. gjafakort Smáralindar.