Á óskalista stílista

Ef þig langar að dúlla við heimilið fyrir lítinn pening er vefverslun Søstrene Grene nýi besti vinur þinn. Þar er auðvelt að gleyma sér og fá innblástur. Hér er það sem er á óskalista stílistans okkar fyrir heimilið.

Á óskalista stílista

Ef þig langar að dúlla við heimilið fyrir lítinn pening er vefverslun Søstrene Grene nýi besti vinur þinn. Þar er auðvelt að gleyma sér og fá innblástur. Hér er það sem er á óskalista stílistans okkar fyrir heimilið.

Augnakonfekt

Dásamlega fallegur vasi undir þurrkaðan blómvönd. Við eigum auðvelt með að réttlæta fyrir okkur kaup á þurrkuðum blómum. Alltaf að spara!

Sofðu vel!

Hvað er betra en að skríða uppí þegar nýbúið er að búa um rúmið? Ný rúmföt úr 100% bómull!

Hver á landi fegurst er?

Spegill/hilla/listaverk að okkar skapi. Verð: 1.999 kr.

Hliðartvenna

Þessi hliðarborð mættu gjarnan verða okkar. Verð: 11.562 kr.

Svart og stílhreint

Bast er best

Kollar sem passa jafnvel inn í sólstofuna, ganginn og barnaherbergið. 5.374 kr.

Við mælum með sostrenegrene.is, þar er auðvelt að gleyma sér.

Meira spennandi

Vertu
með
puttann
á púlsinum

Skráðu þig á póstlista HÉR ER. Við drögum út heppinn vin af póstlistanum í hverjum mánuði sem fær 15.000 kr. gjafakort Smáralindar.