Fílingurinn er sannarlega zen-aður hjá H&M Home fyrir haustið og litapallettan fyrir svefnherbergið ber þess merki þar sem litirnir eru nútral og stíliseringin þægileg og smart. Viðarpanellinn og grænblöðungurinn skemma ekki fyrir stemningunni en við getum heilshugar mælt með rúmfötunum úr H&M Home.
Þú finnur H&M Home í Smáralind!