Fara í efni

Glæstar hugmyndir á hátíðarborðið

Heimili & hönnun - 4. desember 2024

Einn fallegasti samkomustaður fjölskyldunnar yfir hátíðarnar er án efa við jólaborðið. Hér eru hugmyndir að góðri stemningu á einu aðalkvöldi ársins.

Aðalstjarna kvöldsins

Með fallegu leirtaui, skreytingum og öðrum fylgihlutum - þá mun hátíðarborðið vera aðalstjarna kvöldsins. Það er hér sem við njótum góðs matar yfir notalegum samræðum.

@Stoffnagel
Hnífapör úr húðuðu ryðfríu stáli. Líf og list - 7.650 kr.
Hnífapör frá danska merkinu RAW, koma 16 stk. í setti. Líf og list - 10.980 kr.
Hnífaparasett með 24 stk. Dúka - 29.990 kr.
@Fermliving
@Fermliving
Falleg vínglös frá Frederik Bagger. Líf og list - 4.350 kr.
Vínglas frá "systrunum grænu". Søstrene Grene - 628 kr.
Kampavínsglös á fæti frá Ferm Living. Epal - 6.200 kr.
Ripple vörulínan frá Ferm Living.
Aida matarstellið er fáanlegt í tíu litum. Líf og list - 3.250 kr.
Vandað matarstell úr póstulíni. Líf og list - 2.180 kr.
Matardiskur með fallegu mynstri. Home & You - 2.590 kr.
Matardiskur, 28 cm í ljósum lit (margir litir í boði). Dúka - 2.890 kr.
Keramík diskur í bleikum lit, 14 cm. Søstrene Grene - 948 kr.
Vínglas að hætti Søstrene Grene - 1.230 kr.

Hlýja á jólaborðið

Kerti og servíettur eru ómissandi partur á borðið - þá sérstaklega hlýjan frá bjarmanum sem gefur ákveðinn tón þegar sest er til borðs. Svo ekki sé minnst á jóladúkinn sem setur matarborðið í sparifötin. 

Reisulegur kertastjaki frá Stoffnagel, en stjökunum má raða upp á ótal vegu. Stjakarnir frá Stoff, fást í Epal.
Glæsilegt hátíðarborð hjá @Stoffnagel.
Kerti eru ómissandi á borðið. @Stoffnagel
Kerti, 4 í pk. frá Ferm Living. Epal - 2.500 kr.
Snúningskerti frá Specktrum, 4 í pk. Dúka - 2.190 kr.
Kerti með munstri frá HAY. Penninn Eymundsson - 2.999 kr.
Kerti, 35 cm, frá Søstrene Grene. Til í mörgum litum - 694 kr.
Bleikir litatónar hjá Royal Copenhagen.

STÍGUR er splúnkunýr og smart dúkur frá IHANNA HOME. Grófari vefnaður er í 30 cm rönd sem liggur eftir endilangri miðju dúksins og myndar einskonar mínimalískan löber. Lágstemmt en gefur smá krydd á borðið. Dúkurinn er fáanlegur í tveimur litum, natur og gráu. Fæst í Epal.

Jólalegt hjá Kähler.
Kremlitaðar tauservíettur frá BITZ, 2 í pk. Líf og list - 2.980 kr.
Jólalegar tauservíettur frá Kahler, 4 í pk. Epal - 5.800 kr.
Ljósar servíettur frá Humdakin, 2 í pk. Epal - 2750 kr.
Græn og jólaleg frá Søstrene Grene - 598 kr.
Servíetta frá Søstrene Grene, fáanleg í þremur litum - 948 kr.
@Ferm Living
@Ferm Living
Servíettuhringir eru alltaf smart, en þessir kallast Forest og eru frá Ferm Living. Epal - 6.900 kr.
Við mælum með fleiri tipsum frá stílista til að skreyta hátíðarborðið HÉR.
@Royal Copenhagen

Meira úr heimili & hönnun

Heimili & hönnun

Óskagjafir fagurkerans

Heimili & hönnun

7 atriði sem láta stofuna virka stærri

Heimili & hönnun

Kryddaðu upp á eldhúsið

Heimili & hönnun

Huggó haustlína H&M Home

Heimili & hönnun

„Hélt að ég væri hreinlega eina unga konan að greinast með krabbamein“

Heimili & hönnun

Leynitips stílistans fyrir svefnherbergið

Heimili & hönnun

Heitustu hausttrendin fyrir heimilið

Heimili & hönnun

Sumarlegt og sætt í H&M Home