Á óskalistanum fyrir heimilið

Hér er það sem prýðir óskalista stílistans okkar fyrir heimilið.

Á óskalistanum fyrir heimilið

Hér er það sem prýðir óskalista stílistans okkar fyrir heimilið.

Í okkar huga erum við að láta gott af okkur leiða með því að fjárfesta í sódavatnstæki frá Aarke. Við myndum kaupa færri plastflöskur og þar með eru þetta ekki eingöngu góð kaup fyrir heimilið, heldur jörðina almennt. Okkur finnst þetta hin fínustu rök! Dýrðin kostar 34.990 kr. í Líf og list, Smáralind.

Kusintha glerserían frá Bitz er á óskalistanum okkar en hún er framleidd á Spáni úr litum sem passa vel við aðra hluti úr Bitz-línunni. Kusintha þýðir breyting á Chichewa, sem er tungumál íbúa á Malawi. Serían er unnin í samvinnu við Rauða Krossinn í Danmörku með það fyrir augum að styðja við fólk í Malawi og auka aðgang íbúa að hreinu vatni en í dag er það eingöngu þriðjungur þjóðarinnar. Markmiðið er að safna einni milljón danskra króna á fimm árum til að styðja við verkefnið. Hliðardiskur, Líf og list, 1.650 kr.

Gullfallegur vasi úr glerlínunni frá Bitz.

Loftljósið frá Frandsen er einstaklega mikið stofustáss og við eigum erfitt með að standast fallega ljósahönnun. Það kemur í tveimur stærðum, minni útgáfan sem sést hér kostar 26.900 kr. í Dúka, Smáralind.

Hér sjást báðar stærðirnar en stærri útgáfan er á 42.900 kr. í Dúka, Smáralind.

Søstrene Grene hannar einstaklega fallegar barnavörur sem leyfa hugmyndaflugi barnanna að njóta sín. Þetta fallega indjánatjald er á 9.080 kr.

Hversu fallegt loftljós inn í barnaherbergið? Það er á 1.678 kr. í Søstrene Grene. Við mælum með því að skoða vefverslunina þeirra, Sostrenegrene.is.

Gullfalleg himnasæng frá Oyoy Living Design fæst í Dúka, Smáralind á 19.990 kr.

Fallegt veggskraut fyrir barnaherbergið

Diskamottur setja svip sinn á matarborðið. Dúka, 1.190 kr.

Þessi dásamlega hönnun úr smiðju Iittala býr til einstaka stemningu. Líf og list, 58.550 kr.

Hlýlegur bakki úr H&M Home prýðir óskalistann okkar.

Fallegur vasi úr glerseríu Bitz.

Glerserían er unnið í samvinnu við Rauða krossinn í Danmörku með það fyrir augum að styðja við fólk í Malawi og auka aðgang íbúa að hreinu vatn en í dag er það eingöngu þriðjungur þjóðarinnar.

Meira spennandi

Bestu dílarnir á Kolsvörtum föstudegi

Verslunin Karakter býður upp á 20% afslátt af öllu á Svörtum föstudegi. Þar búa nokkrir gullmolar sem við höldum vart vatni...

Heimsókn til tískugyðju

Kolbrún Anna ber það ekki utan á sér að hafa "krassað andlega" eins og hún orðar það en það sýnir svart á...

Gjafakassi frá Bioeffect í jólapakkann

EGF EssentialsGjafasett fyrir heilbrigða húð sem inniheldur EGF serum húðdropa og tvær lúxusprufur.

Kósígallinn

Kósígalli par excellenceDúnmjúkt og dásamlegt. Zara, 4.495 kr.Lindex, 5.999 kr.Lindex, 3.599 kr.

Íslensk upplifun í jólagjöf

Uppplifun í jólagjöfHúðvörur, gjafabréf á upplifanir og ný sælkeralína frá veitingastaðnum Moss Í verslununum geta viðskiptavinir keypt...

Tilvalið í helgarbrönsinn

Ristaðar fíkjusneiðar og rósavínTilvalið í helgarbrönsinn! Gott súrdeigsbrauð (10 sneiðar)2 x Dala brie osturKlettasalat10 sneiðar hráskinkaFerskar fíkjurÓlífuolíaGróft salt

Hannaðu þitt eigið hlýja heimili

This Is Home fjallar um einfaldleikann og hvernig hægt er að fókusera á lífsgildin sem skipta okkur máli til...

Jólagjafir á óskalista stílista

Eru demantar bestu vinir konunnar?Hér eru nokkrir gullmolar sem gaman væri að sjá undir jólatrénu í ár. Sif...

Hátíðlegt heimili

Er ekki stemning fyrir piparkökubakstri og snemmbúnu aðventu-dúlleríi? Hjá Søstrene Grene fæst ýmislegt sniðugt fyrir jólabaksturinn, sem verður að...

Vertu
með
puttann
á púlsinum

Skráðu þig á póstlista HÉR ER. Við drögum út heppinn vin af póstlistanum í hverjum mánuði sem fær 15.000 kr. gjafakort Smáralindar.