Á óskalistanum fyrir heimilið

Hér er það sem prýðir óskalista stílistans okkar fyrir heimilið.

Á óskalistanum fyrir heimilið

Hér er það sem prýðir óskalista stílistans okkar fyrir heimilið.

Í okkar huga erum við að láta gott af okkur leiða með því að fjárfesta í sódavatnstæki frá Aarke. Við myndum kaupa færri plastflöskur og þar með eru þetta ekki eingöngu góð kaup fyrir heimilið, heldur jörðina almennt. Okkur finnst þetta hin fínustu rök! Dýrðin kostar 34.990 kr. í Líf og list, Smáralind.

Kusintha glerserían frá Bitz er á óskalistanum okkar en hún er framleidd á Spáni úr litum sem passa vel við aðra hluti úr Bitz-línunni. Kusintha þýðir breyting á Chichewa, sem er tungumál íbúa á Malawi. Serían er unnin í samvinnu við Rauða Krossinn í Danmörku með það fyrir augum að styðja við fólk í Malawi og auka aðgang íbúa að hreinu vatni en í dag er það eingöngu þriðjungur þjóðarinnar. Markmiðið er að safna einni milljón danskra króna á fimm árum til að styðja við verkefnið. Hliðardiskur, Líf og list, 1.650 kr.

Gullfallegur vasi úr glerlínunni frá Bitz.

Loftljósið frá Frandsen er einstaklega mikið stofustáss og við eigum erfitt með að standast fallega ljósahönnun. Það kemur í tveimur stærðum, minni útgáfan sem sést hér kostar 26.900 kr. í Dúka, Smáralind.

Hér sjást báðar stærðirnar en stærri útgáfan er á 42.900 kr. í Dúka, Smáralind.

Søstrene Grene hannar einstaklega fallegar barnavörur sem leyfa hugmyndaflugi barnanna að njóta sín. Þetta fallega indjánatjald er á 9.080 kr.

Hversu fallegt loftljós inn í barnaherbergið? Það er á 1.678 kr. í Søstrene Grene. Við mælum með því að skoða vefverslunina þeirra, Sostrenegrene.is.

Gullfalleg himnasæng frá Oyoy Living Design fæst í Dúka, Smáralind á 19.990 kr.

Fallegt veggskraut fyrir barnaherbergið

Diskamottur setja svip sinn á matarborðið. Dúka, 1.190 kr.

Þessi dásamlega hönnun úr smiðju Iittala býr til einstaka stemningu. Líf og list, 58.550 kr.

Hlýlegur bakki úr H&M Home prýðir óskalistann okkar.

Fallegur vasi úr glerseríu Bitz.

Glerserían er unnið í samvinnu við Rauða krossinn í Danmörku með það fyrir augum að styðja við fólk í Malawi og auka aðgang íbúa að hreinu vatn en í dag er það eingöngu þriðjungur þjóðarinnar.

Meira spennandi

Sætar hugmyndir fyrir saumaklúbbinn

Bakaður ostur með pekanhnetum 1 Dala Auður50 g saxaðar pekanhnetur4 msk....

Hugmyndir fyrir heimilið (og skattfrídagar!)

Fyrir aðdáendur innanhússhönnunar er The Kinfolk Home einskonar biblía. Penninn Eymundsson, 7.999 kr.

Jakki sem búinn er til úr 23 plastflöskum

Jakkinn sjálfur og fóðrið er úr 100% endurunnu pólýester. Með honum vill Selected vekja athygli á plastmengun og auka við úrval fatnaðar...

Jogging-gallinn í tísku

Stjörnur á borð við Emily Ratajkowski hafa masterað jogging-trendið. Esprit, 9.995 kr.Galleri 17, 10.995...

Höfum það huggó heima

Sofðu vel Hvað er notalegra en að skríða uppí þegar nýtt er á rúmunum? Rúmfötin...

Tími breytinga hjá breska Vogue

Tískuheimurinn, með tískubiblíuna Vogue fremsta í flokki, hefur hingað til ekki verið þekkt fyrir að fagna fjölbreytileikanum. Hvítar og horaðar fyrirsætur-og...

Ég fer í fríið

Hvítt og beislitað dress, chic sólgleraugu og sandalar og klassískar perlur heilla. Punkturinn yfir i-ið er smá rokk og ról í formi...

Brot af því besta á útsölu

Klassískur blazer, fullkominn yfir gallabuxur og stuttermabol í sumar. Zara, 6.995 kr.

Prada-skór pikkfastir á óskalistanum

Hvaða sumartrendum ertu spenntastur fyrir? Ég persónulega elska það sem...

Vertu
með
puttann
á púlsinum

Skráðu þig á póstlista HÉR ER. Við drögum út heppinn vin af póstlistanum í hverjum mánuði sem fær 20.000 kr. gjafakort Smáralindar.