Fara í efni

Hátíðlegt heimili

Heimili & hönnun - 4. nóvember 2020

Niðurtalningin er hafin á okkar bæ. Hér eru nokkrar jólalegar hugmyndir fyrir snemmbúið aðventu-dúllerí og til að gera heimilið hátíðlegt.

Er ekki stemning fyrir piparkökubakstri og snemmbúnu aðventu-dúlleríi? Hjá Søstrene Grene fæst ýmislegt sniðugt fyrir jólabaksturinn, sem verður að öllum líkindum snemma í ár.

Geymdu góssið í lofttæmdum krukkum úr Søstrene Grene. Verð frá 646 kr.
Jólalegar öskjur með endalausa möguleika. Søstrene Grene.
Fallegur kökustandur úr H&M Home.
Skandinavískur mínimalismi eins og hann gerist bestur. Kertastjaki skreyttur eftir þínu höfði. Søstrene Grene, 998 kr.
Niðurtalningin er hafin í H&M Home.

Úrvalið af ilmkertum, stökum og í jólalegum gjafaöskjum er í H&M Home í Smáralind. Marmarabakkinn er ekkert slor heldur.

Kertastjaki í ekta sænskum stíl. Søstrene Grene, 1.884 kr.
Krúttlegt jólahreindýr frá Oyoy, Dúka, 7.190 kr.
Kona jólasveinsins er mikilvæg í þessu öllu saman! Kay Bojesen, Líf og list, 11.603 kr.
Súper sæt jólasería, Søstrene Grene, 1.014 kr.
H&M Home er með sætar og öðruvísi jólakúlur á góðu verði.
Gordjöss kanna undir Maltið og Appelsínið. Dúka, 7.990 kr.
Umhverfisvænt utan um jólapakkana úr Søstrene Grene.

Nokkrar jólalegar hugmyndir fyrir snemmbúið aðventu-dúllerí og til að gera heimilið hátíðlegt.

Meira úr heimili & hönnun

Heimili & hönnun

Heimilistrend sumarsins 2024

Heimili & hönnun

Páskaföndur og fínerí

Heimili & hönnun

Páskaborðið upp í bústað að hætti stjörnustílista

Heimili & hönnun

Vor í lofti hjá H&M Home

Heimili & hönnun

Leynitrix stílistans fyrir fermingar­veisluna

Heimili & hönnun

3 áberandi stílar innanhúss sem þú mátt ekki missa af

Heimili & hönnun

Heitustu innanhússtrendin 2024

Heimili & hönnun

Stjörnu­stílistinn Þórunn Högna skreytir jólaborðið