Heimilisprýði úr H&M Home

Í H&M Home finnum við alltaf eitthvað sem skreytir heimilið og hlýjar okkur í hjartanu. Hér er það sem við erum með augastað á í augnablikinu.

Heimilisprýði úr H&M Home

Í H&M Home finnum við alltaf eitthvað sem skreytir heimilið og hlýjar okkur í hjartanu. Hér er það sem við erum með augastað á í augnablikinu.

Falleg lína af blómavösum sem við getum ekki annað en heillast að. Fást í H&M Home í Smáralind.
Firewood Fig, hversu dásamlega kósí hljómar sá ilmur? Ilmkertaúrvalið er fjölbreytt í H&M Home og ekki skemmir fyrir að umbúðirnar eru mikið fyrir augað.
Nú fást smart veggspjöld og rammar í H&M Home í Smáralind. Þetta er hugsanlega draumaheimaskrifstofan okkar.
Krúttlega retró kertastjaki og nýtt á rúmum, það er rómantík í hnotskurn í okkar bókum.

Dásamlegur skúlptúr í formi blómavasa úr smiðju H&M Home. Minni vasinn er til í versluninni í Smáralind. Mikil heimilisprýði sem rataði beint á óskalistann okkar fyrir heimilið.

Borðbúnaðurinn úr nýrri haustlínu H&M Home lúkkar mun dýrari en raun ber vitni. Við elskum þessa litasamsetningu!
Enn einn blómavasinn sem við erum með augastað á.

Sjáumst á strollinu í Smáralind!

Meira spennandi

Listaverk eftir Veru Hilmars er okkar gjöf til þín

Áhuginn á myndlist vaknaði snemma hjá Veru en hún man eftir sér ung að árum þar sem hún dundaði sér við að...

H&M Home og breska þjóðminjasafnið í eina sæng

Línan samanstendur af munum með mynstri sem byggt er á mósaík blómaverkum Mary. Innblástur er sóttur til rómantísku stefnunnar og blóma en...

Tilboð á Kauphlaupi sem erfitt er að standast

Það er fátt betra í okkar bókum en að vakna og sofna í nýjum rúmfötum beint úr þvottavélinni. Þess vegna eigum við...

Flottasta lína Sifjar Jakobs til þessa?

Nýja skartgripalínan frá Sif Jakobs, Vulcanello, er ein sú allra flottasta sem hún hefur sent frá sér, að okkar...

Hugmyndir fyrir heimilið

Gullfallegur bakki úr H&M Home sem er endalaus uppspretta fallegra innanhússmuna á góðum prís.

Sætar hugmyndir fyrir saumaklúbbinn

Bakaður ostur með pekanhnetum 1 Dala Auður50 g saxaðar pekanhnetur4 msk....

Hugmyndir fyrir heimilið (og skattfrídagar!)

Fyrir aðdáendur innanhússhönnunar er The Kinfolk Home einskonar biblía. Penninn Eymundsson, 7.999 kr.

Höfum það huggó heima

Sofðu vel Hvað er notalegra en að skríða uppí þegar nýtt er á rúmunum? Rúmfötin...

Ég fer í fríið

Hvítt og beislitað dress, chic sólgleraugu og sandalar og klassískar perlur heilla. Punkturinn yfir i-ið er smá rokk og ról í formi...

Vertu
með
puttann
á púlsinum

Skráðu þig á póstlista HÉR ER. Við drögum út heppinn vin af póstlistanum í hverjum mánuði sem fær 15.000 kr. gjafakort Smáralindar.