Sofðu vel

Hvað er notalegra en að skríða uppí þegar nýtt er á rúmunum? Rúmfötin frá H&M eru í miklu uppáhaldi hjá okkur.

Rúmföt sem örva hugmyndaflug barnanna eru æði. Þessi úr H&M Home eru líka heimilisprýði- sem er alltaf stór plús í okkar bókum.
Ævintýraveröld barnsins
Sjúklega sætir vegglímmiðar, 624 kr. Teppi og svefnpoki, 3.948 kr. Leikteppi, Søstrene Grene, 5.518 kr.

Hversu falleg himnasæng? Hún fæst í Dúka á 19.990 kr og kemur úr smiðju Oyoy Living Design.

Sætt inní svefnó



Rúmteppin frá TAKK Home eru úr 100% tyrkneskri bómull. Þau fást í Líf og list, 18.890 kr.
Skreytum hús


Vænt og grænt
Dúka, 4.290 kr. Líf og list, 6.580 kr. Søstrene Grene, 3.474 kr.
Gagnlegt á ganginn
Søstrene Grene. 6.250 kr. Søstrene Grene, 2.129 kr. Søstrene Grene, 3.460 kr. Søstrene Grene, 5.374 kr.
Hlýlegt og heimilislegt



Hér má sjá hvernig bastkörfur geta verið bæði fallegar og praktískar hvar sem er á heimilinu. Þessar fást í H&M Home.


Sköpum kósí stemningu heima fyrir og hugum að huggulegheitum fyrir haustið.