Huggulegri heimavinna

Heimsbyggðin hefur líklega aldrei verið sjóaðri í því að vinna heiman frá sér og því margt vitlausara en að fríska upp á heimaskrifstofuna. Hér er allskyns girnilegt góss til að gera heimavinnuna fallegri.

Huggulegri heimavinna

Heimsbyggðin hefur líklega aldrei verið sjóaðri í því að vinna heiman frá sér og því margt vitlausara en að fríska upp á heimaskrifstofuna. Hér er allskyns girnilegt góss til að gera heimavinnuna fallegri.

Árið 2021 er heimsbyggðin orðin frekar sjóuð í því að vinna heima og því ekki úr vegi að fríska upp á heimaskrifstofuna.

H&M Home smáralind hér er
Falleg mynd úr H&M Home gerir heilmikið fyrir stemninguna á heimilinu eða heimaskrifstofunni. Í H&M Home fást bæði allskyns veggspjöld og rammar á góðum díl. Mynd: Aldís Pálsdóttir.

Það góða við heimaskrifstofuna er að það er hægt að taka jógaæfingu á milli stríða.

Æfingaföt, H&M.
Úr, Epli.
Jógamotta, Útilíf.
Fjölnotapoki, Monki.

Fallegur spegill úr H&M Home. Ljósmynd: Aldís Pálsdóttir.
Vasi, H&M Home, greinar úr Bjarkarblómum. Úr frá Meba, gleraugu frá Céline úr Optical Studio.
Lifandi plöntur gera mikið fyrir öll rými heimilisins.
Samfestingur, Zara. Sokkar, Lindex. Ljósmynd: Aldís Pálsdóttir.
Fallegir vasar og veggspjald úr H&M Home.

Hér er allskyns girnilegt góss til að gera heimavinnuna fallegri.

Meira spennandi

Vertu
með
puttann
á púlsinum

Skráðu þig á póstlista HÉR ER. Við drögum út heppinn vin af póstlistanum í hverjum mánuði sem fær 15.000 kr. gjafakort Smáralindar.