Hugmyndir fyrir heimilið

Aðdáendur innanhússhönnunar geta glaðst yfir skattfrídögum hjá Pennanum Eymundsson. Hér eru góðar hugmyndir til að prýða heimilið sem fást á góðum díl til 7. september.

Hugmyndir fyrir heimilið

Aðdáendur innanhússhönnunar geta glaðst yfir skattfrídögum hjá Pennanum Eymundsson. Hér eru góðar hugmyndir til að prýða heimilið sem fást á góðum díl til 7. september.

Fyrir aðdáendur innanhússhönnunar er The Kinfolk Home einskonar biblía. Penninn Eymundsson, 7.999 kr.

Úr bókinni The Kinfolk Home, Interiors for Slow Living sem er endalaus uppspretta hugmynda fyrir heimilið.

The White Company gaf út innanhússhönnunarbókina For The Love of White en hún er einstakt augnayndi og heimilisprýði.

Hér má sjá fallega opnu úr bókinni frá The White Company.

Coat Dots-snagarnir eru hönnun Hella Jongerius frá árinu 2013. Þeir lífga upp á hvert rými en þeir koma þrír saman og fást einnig í rauðri pallettu og grænni.

Fallegir inn á baðherbergi fyrir handklæði.
Hér má sjá snagana í grænu.

Goðsagnakenndu hönnuðirnir Charles og Ray Eames eru meðal stærstu hönnuða tuttugustu aldarinnar. Þeir eru þekktastir fyrir tímamóta húsgagnahönnun en þeir hafa líka skapað mikilvæg, tilraunakennd og falleg listaverk í formi arkitektúrs, textíl-, vöru- og grafískrar hönnunar og kvikmynda- og ljósmyndaverk. Bókin með verkum þeirra fæst í Pennanum Eymundsson og er skyldueign fyrir fagurkerann.

Catwalk-bækurnar hafa verið vinsælar en þær eru fullkomnar kaffiborðsbækur og algert heimilisprýði. Hver kann ekki að meta það að glugga í stútfulla bók af Chanel? Penninn Eymundsson, 12.999 kr.

Dagar Karls Lagerfelds hjá tískuhúsinu Chanel voru goðsagnakenndir fyrir margra hluta sakir. Hér er opna úr bókinni.

Skattfrídagar standa yfir í Pennanum Eymundsson til 7. september og því tilvalið að nýta tækifærið til að prýða heimilið.

Meira spennandi

Heimsókn til tískugyðju

Kolbrún Anna ber það ekki utan á sér að hafa "krassað andlega" eins og hún orðar það en það sýnir svart á...

Hannaðu þitt eigið hlýja heimili

This Is Home fjallar um einfaldleikann og hvernig hægt er að fókusera á lífsgildin sem skipta okkur máli til...

Jólagjafir á óskalista stílista

Eru demantar bestu vinir konunnar?Hér eru nokkrir gullmolar sem gaman væri að sjá undir jólatrénu í ár. Sif...

Hátíðlegt heimili

Er ekki stemning fyrir piparkökubakstri og snemmbúnu aðventu-dúlleríi? Hjá Søstrene Grene fæst ýmislegt sniðugt fyrir jólabaksturinn, sem verður að...

Jólagjöf fyrir hann

Fyrir þann tískusinnaðaHér eru hugmyndir fyrir þann sem er alltaf smart í tauinu. Góður frakki...

Jólagjafahugmyndir fyrir hana

Fyrir tískudívunaHér eru smart flíkur og fylgihlutir fyrir þá tískusinnuðu. Levi´s 501, 17.990 kr.Vila, 7.990 kr.Tommy Hilfiger-blazer, Karakter,...

Smjörþefur af jólum

Ilmur (eða smjörþefurinn!) af aðventu er kominn í H&M Home. Í ár eru umbúðirnar og ilmirnir af ilmkertunum þeir...

Listaverk eftir Veru Hilmars er okkar gjöf til þín

Áhuginn á myndlist vaknaði snemma hjá Veru en hún man eftir sér ung að árum þar sem hún dundaði sér við að...

H&M Home og breska þjóðminjasafnið í eina sæng

Línan samanstendur af munum með mynstri sem byggt er á mósaík blómaverkum Mary. Innblástur er sóttur til rómantísku stefnunnar og blóma en...

Vertu
með
puttann
á púlsinum

Skráðu þig á póstlista HÉR ER. Við drögum út heppinn vin af póstlistanum í hverjum mánuði sem fær 15.000 kr. gjafakort Smáralindar.