Fara í efni

Páskaföndur og fínerí

Heimili & hönnun - 26. mars 2021

Við ferðumst innanhúss þessa páska og því ekki úr vegi að birgja sig upp af páskaföndri og fíneríi. Nokkrar verslanir í Smáralind eru með afslátt af föndurvörum, spilum og púslum og auðvitað með gríðarlegt úrval af smávöru sem skreytir heimilið.

Fallegt föndur

Søstrene Grene er með heilan heim af fallegu föndurdóti fyrir allan aldur.

Vatnslituð páskaegg og-kanínur er góð afþreying fyrir alla fjölskylduna. Allt til slíks brúks fæst hjá systrunum Grene í Smáralind.

Páskafígúrur úr vatnslitapappír, 6 stk. í pakka, Søstrene Grene, 256 kr.

Hér má einnig sjá sæta segla sem hægt er að mála.

Páskaseglar, 4 stk. í pakka, 608 kr.

Matarborðið fær páskayfirhalningu á einfaldan hátt.

Hér má sjá margar fallegar hugmyndir að páskaföndri á vefsíðu Søstrene Grene.

Föndurvörur á afslætti

Hjá versluninni A4 er nú hægt að fá föndurvörur á 20% afslætti.

Skemmtileg hugmynd að páskalegu perluföndri sem hægt er að gera með allri fjölskyldunni.

Fagurskreytt veisluborð með silkifjöðrum í boði A4.

Glimmerpáskaegg frá A4. Hægt er að fá leiðbeiningar á vefsíðu þeirra hér að neðan.

Hér er hægt að fá fleiri hugmyndir að föndri í gegnum vefsíðu A4.

Fyrirmyndarfjör

Hjá Pennanum Eymundsson er hægt að fá öll spil og púsl á 20% afslætti.

Páskaföndur á fínu verði

Verslunin Flying Tiger er með mikið úrval af páskaföndri- og skreytingum.

Huggulegt heima

H&M Home er með smáhlutina til að gera páskalegt og huggó heimafyrir.

Krúttlegt hugmynd til að skreyta páskaborðið í boði H&M Home í Smáralind.

Gleðilega páska!

Meira úr heimili & hönnun

Heimili & hönnun

Páskaföndur og fínerí

Heimili & hönnun

Páskaborðið upp í bústað að hætti stjörnustílista

Heimili & hönnun

Vor í lofti hjá H&M Home

Heimili & hönnun

Leynitrix stílistans fyrir fermingar­veisluna

Heimili & hönnun

3 áberandi stílar innanhúss sem þú mátt ekki missa af

Heimili & hönnun

Heitustu innanhússtrendin 2024

Heimili & hönnun

Stjörnu­stílistinn Þórunn Högna skreytir jólaborðið

Heimili & hönnun

Jólagjafa­hugmyndir Lindu Ben