Fara í efni

Páskar 2021

Heimili & hönnun - 9. mars 2021

Við vitum að það er svolítið snemmt að byrja að tala um páskana en páskaskrautið er mætt í verslanir Smáralindar. Það er alltaf hollt að hafa eitthvað til að hlakka til og páskarnir eru fínasta afsökun til að gleðja augað með litríkum smáhlutum.

Einfalt en áhrifaríkt! Falleg glerpáskaegg á grein, þetta þarf ekki að vera flókið.

Søstrene Grene, 224 kr.
Postulínspáskaeggin frá Royal Copenhagen eru vissulega augnayndi. Þau kosta 3.400 kr. og fást í Líf og list.
Skrautleg og skemmtileg páskaegg frá Søstrene Grene, 614 kr.
Kähler – Hammershøi Páskaskraut 2021, 3stk á 5.990 kr. og fást í Dúka, Smáralind.

Uppdekkað og undurfagurt hjá H&M Home.

Sætir smáhlutir úr vorlínu H&M Home.
Pastel-lituð kerti á páskaborðið. Søstrene Grene, 790 kr.

Túlípanar í mínívösum eru krúttleg viðbót á páskaborðið.

Søstrene Grene, 658 kr.
Sætar smáskálar frá Søstrene Grene, 814 kr.

Hversu krúttlegur er þessi kökudiskur?

Flying Tiger, 500 kr.
Litríkar smáskálar, Dúka, 5.990 kr.

Við erum skotnar í heimilisvörunum úr vorlínunni í H&M Home.

Hér er hægt að geyma allskyns gersemar. Flying Tiger, 500 kr.
Málaðu eigin páskaegg með krökkunum! Flying Tiger, 300 kr.

Höfum alltaf eitthvað til að hlakka til!

Þú færð fallega túlípana í Bjarkarblómum í Smáralind.

Meira úr heimili & hönnun

Heimili & hönnun

Páskaföndur og fínerí

Heimili & hönnun

Páskaborðið upp í bústað að hætti stjörnustílista

Heimili & hönnun

Vor í lofti hjá H&M Home

Heimili & hönnun

Leynitrix stílistans fyrir fermingar­veisluna

Heimili & hönnun

3 áberandi stílar innanhúss sem þú mátt ekki missa af

Heimili & hönnun

Heitustu innanhússtrendin 2024

Heimili & hönnun

Stjörnu­stílistinn Þórunn Högna skreytir jólaborðið

Heimili & hönnun

Jólagjafa­hugmyndir Lindu Ben