Á tískupöllunum
Kjálkasíddin var vinsæl á hausttískupöllunum og þvertoppurinn kom einnig sterkur inn.
Fyrirsæta hjá Dior. Myndir: IMAXtree. Kjálkasítt hár og brönduð hárspöng hjá franska tískuhúsinu Celine. Náttúrulegt og fallegt hjá Celine. Þvertoppur hjá Courreges. Náttúrulegir liðir í stuttu hári hjá Etro.
Áhrifavaldar
Þegar Kardashian-systir klippir hárið stutt vitum við að trendið er í alvörunni að trenda, big time.







Hér sést hversu fallegt er að hafa örlitla liði í kjálkasíðu hári.
Charlize Theron. Lucy Boynton. Naaomi Ross.
Fyrir töff áferð
Þurrsjampó gefur hárinu extra fyllingu í rótina á meðan saltsprey býr til töff strandaráferð.
Batiste þurrsjampó er klassík! Hagkaup, 467 kr. Saltsprey frá Fudge Urban. Lyfja, 2.303 kr.
Fyrir næringu og glans
Hármaskar og olíur gefa hárinu næringu og glans sem aldrei fyrr.
Shea Butter hármaski frá The Body Shop, 2.890 kr. Nutri Protein hármaski frá Vichy, Lyfja, 5.191 kr.
Hárfylgihlutir
Skemmtilegir fylgihlutir setja punktinn yfir i-ið þegar kemur að hárinu í haust.
Spennur, Zara, 2.795 kr. Hárspöng, Zara, 1.995 kr.