Fara í efni

22 hugmyndir til að gleðja ástina á Valentínusar­daginn

Fjölskyldan - 13. febrúar 2023

Við þurfum enga afsökun til að halda upp á ástina en Valentínusardaginn er ekki verri en hver annar. Hér eru nokkrar hugmyndir að gjöfum sem eru tilvaldar til að gleðja betri helminginn á degi ástar.

Segðu það með súkkulaði

Fallegt og bragðgott súkkulaði klikkar ekki!
Snúran, 5.490 kr.
Epal, 790 kr.
Snúran, 1.150 kr.
Epal, 5.950 kr.

Dekur

Allt sem skapar góða stemningu og dekrar við ástina er góð hugmynd.
Líkamsskrúbbur, Hagkaup, 2.599 kr.
Namaste-sett, Elira, 5.990 kr.
Baðsalt, Elira, 7.690 kr.
Hlýja ilmkert, Epal, 5.500 kr.
Líf og list, 14.950 kr.
Nuddbyssa, Penninn Eymundsson, 24.999 kr.
Gjöf sem stuðlar að ró og notalegheitum er alltaf góð hugmynd. Snúran, 5.890 kr.
Þegar við erum heilbrigð gerum við allt betur. Heilsufarsmæling í Lyfju er gjöf sem getur skipt sköpun og heldur áfram að gefa út lífið þar sem mælingarnar geta gefið góða sýn á almennt heilbrigði og metið líkur á að þróa með sér lífstílssjúkdóma. Gjafabréf í heilsufarsmælingu styðir við heilbrigðan lífsstíl og vellíðan. 
Lyfja, 3.987 kr.
Freyðivínspakki, Snúran, 16.900 kr.
Sexí undirföt eru skemmtileg gjöf á Valentínusardaginn!
Lindex, 7.999 kr.
Fyrir sálufélagann! Dúka, 2.632 kr.

Ilmur af ást

Kynþokkafullur ilmur slær alltaf í gegn á degi ástar.
Ysl Libre, Hagkaup, 12.999 kr.
Prada Black, Hagkaup, 13.999 kr.
Gjafasett frá Boss, 8.798 kr.
Gjafasett frá Boss, Lyfja, 13.598 kr.

Skart

Skartgripur getur tjáð ást þína á einstakan hátt.
Meba, 14.900 kr.
Jens, 9.900 kr.
Jón og Óskar, 22.900 kr.

Samverustund

Samverustundir eru bestu gjafirnar. Taktu tíma frá fyrir ykkur parið og skellið ykkur út að borða eða í bíó, eða jafnvel bara á hádegisdeit í góðan kaffibolla og enn betra spjall.
Napóleonsskjölin eru sýnd í Smárabíó.

Meira úr fjölskyldan

Fjölskyldan

Tengsl milli ofvirkni í börnum og mataræðis

Fjölskyldan

Allt fyrir skemmtilega skólabyrjun

Fjölskyldan

Sumarmyndin sem allir hafa beðið eftir er komin í bíó

Fjölskyldan

Hugmyndir að mæðradags­gjöf 2024

Fjölskyldan

Bestu gjafa­hugmyndirnar fyrir fermingar­barnið

Fjölskyldan

Fermingar­kvöld Hagkaups

Fjölskyldan

Stjörnustílisti skreytir fermingar­veisluborðið

Fjölskyldan

Hugmyndir að bóndadags­gjöfum