Segðu það með súkkulaði
Fallegt og bragðgott súkkulaði klikkar ekki!
Dekur
Allt sem skapar góða stemningu og dekrar við ástina er góð hugmynd.
Þegar við erum heilbrigð gerum við allt betur. Heilsufarsmæling í Lyfju er gjöf sem getur skipt sköpun og heldur áfram að gefa út lífið þar sem mælingarnar geta gefið góða sýn á almennt heilbrigði og metið líkur á að þróa með sér lífstílssjúkdóma. Gjafabréf í heilsufarsmælingu styðir við heilbrigðan lífsstíl og vellíðan.
Sexí undirföt eru skemmtileg gjöf á Valentínusardaginn!
Ilmur af ást
Kynþokkafullur ilmur slær alltaf í gegn á degi ástar.
Skart
Skartgripur getur tjáð ást þína á einstakan hátt.
Samverustund
Samverustundir eru bestu gjafirnar. Taktu tíma frá fyrir ykkur parið og skellið ykkur út að borða eða í bíó, eða jafnvel bara á hádegisdeit í góðan kaffibolla og enn betra spjall.