Nú fer að líða að spennandi upphafi hjá mörgum fjölskyldum þegar skólarnir byrja aftur. Svo eru það þau sem eru að fara í skóla í fyrsta sinn. Úff! Stílisti HÉR ER tók saman skólatöskur, föt og skó sem gott er að hafa klárt fyrir skólann.
Back to School-fatalínan í H&M er litrík og falleg!