Studio lína
Zara var að koma með á markað svokallaða studio-línu sem nær til barnanna líka. Hér eru uppáhalds itemin okkar úr þeirri línu.
Baby blues
Sportí
Léttir jakkar
Svokallaðir softshell-jakkar eru tilvaldir í vor og sumar.