Fara í efni

Bjútífúl barnaföt í vor

Fjölskyldan - 22. mars 2022

Við getum ekki beðið eftir því að fá tækifæri til að klæða uppáhalds litla fólkið okkar í litríkar og léttar flíkur sem fylgja vortískunni og hækkandi sól. Við munum ekkert sakna kuldagallans og lamhúshettunnar!

Studio lína

Zara var að koma með á markað svokallaða studio-línu sem nær til barnanna líka. Hér eru uppáhalds itemin okkar úr þeirri línu.

Baby blues

Name it, 5.590 kr.
Zara, 4.995 kr.
Name it, 4.990 kr.
Name it, 9.990 kr.
Zara, 4.995 kr.
Name it, 5.990 kr.
Name it, 5.590 kr.
Name it, 7.990 kr.
Calvin Klein-ungbarnaskór, Steinar Waage, 11.995 kr.
Groovy, baby! Barnafatalínan frá Zara sem innblásin er af tísku sjöunda áratugarins er hreint út sagt ómótstæðileg.
Strigaskór eru góð sumargjöf! Þessir fást í Skórnir þínir á 11.995 kr. en þar er úrvalið af barnaskóm frábært.
Name it, 4.990 kr.
Steinar Waage, 19.995 kr.
Name it, 4.990 kr.
Name it, 5.790 kr.
Zara, 4.995 kr.
Zara, 3.995 kr.
Zara, 3.495 kr.
Lindex, 4.599 kr.
Steinar Waage, 14.959 kr.
Lindex, 4.599 kr.
Name it, 7.990 kr.
Steinar Waage, 11.995 kr.

Sportí

Zara, 3.495/1.695 kr.
Skórnir þínir, 8.995 kr.
Air, 9.995 kr.
Air, 9.995 kr.
Íþróttafötin sem fást í Zara kids núna eru sjúklega flott!

Léttir jakkar

Svokallaðir softshell-jakkar eru tilvaldir í vor og sumar.
Name it, 6.990 kr.
Name it, 9.990 kr.
Útilíf, 7.794 kr.
Icewear magasín, 11.990 kr.
66°Norður, 15.900 kr.
Gamli, góði gallajakkinn er tilvalin yfirhöfn í vor og sumar. Þessi dásemd fæst í Name it í Smáralind.

Vorlína H&M

Sterkir litir og áberandi mynstur einkenna barnafatalínu H&M fyrir vorið.
Þú færð æðislega Nike Air-barnaskó í Útilíf í Smáralind!

Ný lína frá Bisgaard

Við hreinlega elskum stígvélin frá Bisgaard því mynstrin eru alltaf svo dásamlega falleg. Hér er brot af nýrri línu þeirra en hún fæst í stórglæsilegri verslun Steinars Waage á nýjum stað við hlið Lindex á annarri hæð í Smáralind.

Meira úr fjölskyldan

Fjölskyldan

Kíkt í pokann hjá fallegustu konu heims!

Fjölskyldan

Fermingarbörn á TikTok segja þetta vera óskagjafirnar í ár

Fjölskyldan

Fermingar­sögur frægra Íslendinga

Fjölskyldan

50 sparidress

Fjölskyldan

Góð ráð fyrir fermingar­förðun

Fjölskyldan

Tískugúrú gefa góð ráð fyrir fermingar­daginn

Fjölskyldan

Fermingartískan 2025 í Galleri 17

Fjölskyldan

Góð ráð stjörnustílista fyrir fermingar­veisluna