Fara í efni

Fermingar­tískan 2021

Fjölskyldan - 8. febrúar 2021

Ljósmyndarinn Íris Dögg Einarsdóttir tók gullfallegar myndir af fermingarbörnum árins fyrir Galleri 17. Rómantískir blúndukjólar og perlufylgihlutir halda velli á milli ára í fermingartískunni.

Rómantískir blúndukjólar halda velli í fermingartískunni og perlur og pastellitir eru alltaf viðeigandi.

Myndir: Íris Dögg Einarsdóttir

Perlufylgihlutir eru enn hámóðins. Takið líka eftir því hversu falleg förðunin og hárgreiðslan er. Náttúrulegt og næs, ekkert eitís hárlakk hér!

Förðun og hár: Ingunn Sigurðardóttir og Viktoría Sól Birgisdóttir.

Klassískir jakkafatajakkar, gallabuxur og strigaskór eða Dr. Martens er klassískt kombó fyrir fermingardrengi.

Lúkk sem eldist bókað vel!

Hér sést hversu vel allskyns skótau passar við litla, hvíta dressið. Nudelitaðir hælaskór, Dr. Martens og strigaskór.

Fölblátt og fabjúlös!
Rósótt og rómantískt!

Fylgihluturnir fullkomna svo útlitið á fermingardaginn!

Meira úr fjölskyldan

Fjölskyldan

Páskaföndur og fínerí

Fjölskyldan

Kíkt í pokann hjá fallegustu konu heims!

Fjölskyldan

Fermingarbörn á TikTok segja þetta vera óskagjafirnar í ár

Fjölskyldan

Fermingar­sögur frægra Íslendinga

Fjölskyldan

50 sparidress

Fjölskyldan

Góð ráð fyrir fermingar­förðun

Fjölskyldan

Tískugúrú gefa góð ráð fyrir fermingar­daginn

Fjölskyldan

Fermingartískan 2025 í Galleri 17