Fara í efni

Gullmolar á minnsta fólkið

Fjölskyldan - 7. júlí 2020

Stundum værum við alveg til í að barnaföt fengust í fullorðinsstærð! Hér er brot af því besta á uppáhaldsfólkið okkar.

Nú er útsalan í fullum gangi í Name it og hægt að kaupa fallegar yfirhafnir á geggjuðum díl.

Stundum vildum við að stelpukjólarnir í Zara kæmu í fullorðinsstærð! Zara, 3.795 kr.

Jafnsætur á Sigló og Santorini!

Æðislegar samfellur í ýmsum litum. Zara, 1.495 kr.

Þessar krúttlegu dýrabuxur fóru beint í innkaupakerruna okkar. Og jogging-jakki í stíl. Allt of sætt til að standast! Name it, 3.990 kr.

Okkur þykir svona gaman að skoða barnaföt! Bolur, Zara, 2.295 kr.

Geggjaðir strigaskór úr smiðju snillinganna í hönnunarteymi Zara, 5.595 kr.

Eru ekki nokkrir risaeðluspekúlantar í míníútgáfu þarna úti? Zara, 2.795 kr.

Sæt sundföt úr Name it.

Meira úr fjölskyldan

Fjölskyldan

Páskaföndur og fínerí

Fjölskyldan

Kíkt í pokann hjá fallegustu konu heims!

Fjölskyldan

Fermingarbörn á TikTok segja þetta vera óskagjafirnar í ár

Fjölskyldan

Fermingar­sögur frægra Íslendinga

Fjölskyldan

50 sparidress

Fjölskyldan

Góð ráð fyrir fermingar­förðun

Fjölskyldan

Tískugúrú gefa góð ráð fyrir fermingar­daginn

Fjölskyldan

Fermingartískan 2025 í Galleri 17