Lindex Baby Home-vörurnar fást í Smáralind.
Nýja Lindex Baby Home-línan er litrík og ljúf fyrir herbergi yngstu kynslóðarinnar.

Nýverið kom Lindex á markað með fallega línu fyrir barnaherbergið. Rétt eins og ungbarnaflíkurnar frá Lindex er heimalínan framleidd úr lífrænni bómull, endurunnu pólýester eða GOTS vottuð. Hér má sjá brot af því besta.
Nýja Lindex Baby Home-línan er litrík og ljúf fyrir herbergi yngstu kynslóðarinnar.