Fara í efni

Ný barnafatalína! Heimaprjónað útlit og sjálfbærni höfð að leiðarljósi

Fjölskyldan - 27. október 2020

Barnafatamerkið Lil´Atelier er nýtt á íslenskum markaði en við veðjum á að það slái í gegn hjá foreldrum landsins. Náttúran spilar stóra rullu í línunni þar sem sjálfbærni er höfð að leiðarljósi í efnis- og litavali. Við kolféllum fyrir heimaprjónuðu útlitinu og handteiknuðum mynstrunum. Línan kemur í verslun Name it í Smáralind á morgun, miðvikudaginn 28. október.

Heimaprjónað útlit einkennir barnafötin frá Lil’Atelier. Þessi galli er í uppáhaldi hjá okkur.

Barnafatalínan frá Lil´Atelier hefur náttúruna í forgrunni og sjálfbærni er höfð að leiðarljósi í efnis- og litavali. Hún er að sjálfsögðu fyrir bæði kynin.

Handteiknuð mynstrin eru ómótstæðilega falleg og rómantísk.

Lil´Atelier

Hér má sjá meira úr línunni sem verður til sölu í Name it í Smáralind.

Hér sést handteiknað mynstrið betur.

Merkið verður fáanlegt í barnafataversluninni Name í Smáralind frá og með miðvikudeginum 28. október. (Einnig hægt að skoða og kaupa á Bestseller.is)

Náttúran spilar stóra rullu í línunni þar sem sjálfbærni er höfð að leiðarljósi í efnis- og litavali.

Meira úr fjölskyldan

Fjölskyldan

Páskaföndur og fínerí

Fjölskyldan

Kíkt í pokann hjá fallegustu konu heims!

Fjölskyldan

Fermingarbörn á TikTok segja þetta vera óskagjafirnar í ár

Fjölskyldan

Fermingar­sögur frægra Íslendinga

Fjölskyldan

50 sparidress

Fjölskyldan

Góð ráð fyrir fermingar­förðun

Fjölskyldan

Tískugúrú gefa góð ráð fyrir fermingar­daginn

Fjölskyldan

Fermingartískan 2025 í Galleri 17