Undir 2000
Sápukúlur og krítar eru klassískar sumargjafir sem vekja alltaf lukku hjá litla fólkinu.
Praktískar sumargjafir
Það getur verið sniðugt að slá tvær flugur í einu höggi og gefa góða strigaskó í sumargjöf. Á sumum bæjum þætti ekki verra ef skórnir væru blikkandi og/eða með glimmer og slaufu!
Sumarjakkar
Gallajakki eða léttur vindjakki er góð fjárfesting fyrir vorið og sumarið framundan. Hér eru nokkrir sætir.