Fara í efni

Sætustu jólafötin á krakkana

Fjölskyldan - 8. desember 2021

Okkur finnst jólafatatíska krakkanna í ár extra sæt. Kannski af því mörg dressin eru míníútgáfa af okkar.

Zara, 5.595 kr.
Name it, 5.990 kr.
Zara, 7.995 kr.
Zara, 7.995 kr.

Glimmer, gleði og GLANS

Jólafatalína krakkanna í Zara sameinar allt sem við elskum við tískuna í kringum hátíðarnar. Rauði liturinn, pallíettur, blúndur og slaufur koma að sjálfsögðu við sögu.

Zara, 3.995 kr.
Zara, 4.595 kr.
Name it, 7.990 kr.
Name it, 3.790 kr.
Velúr er dásamlega jólalegt efni og þægilegt fyrir yngstu börnin.
Zara, 3.795 kr.
Lindex, 3.599 kr.
Zara, 3.795 kr.
Zara, 4.995 kr.
Zara, 4.995 kr.
Lindex, 5.999 kr.
Lindex, 5.999 kr.
Name it, 6.590 kr.
Zara, 2.495 kr.
Zara, 3.495 kr.
Name it, 2.990 kr.

Smart en kasjúal

Strákatískan er einnig mjög klassísk fyrir þennan árstíma. Stakir blazerjakkar, skyrta, bindi eða slaufa er eitthvað sem aldrei klikkar. Við verðum samt að segja eins og er að fallegar prjónapeysur eru einnig að heilla okkur. Jafnvel við flauelsbuxur í fallegum lit og strigaskó. Þægileg (en smart!) kósíjól-það er eitthvað!

Name it, 1.990 kr.
Zara, 3.495 kr.
Zara, 3.495 kr.
Zara, 4.595 kr.
Zara, 4.595 kr.
Name it, 4.990 kr.
Zara, 4.595 kr.
Zara, 5.995 kr.
Name it, 5.790 kr.
Zara, 6.995 kr.
Skórnir þínir, 8.995 kr.
Úr jólalínu H&M.
Zara, 9.995/3.995 kr.
Zara, 6.995 kr.
Name it, 5.590 kr.
Name it, 6.590 kr.
Ef stelpan þín fílar ekki kjóla er sniðugt að velja t.d þægilega peysu úr joggingefni sem skreytt er pallíettum, mjúkar buxur og Dr. Martens-leg stígvél við. Þessi pallíettupeysa kemur úr Name it og kostar 8.990 kr.
Sparileg samfella er líka góð hugmynd! Þessi á myndinni fæst í Zara í nokkrum litum og kostar 3.495 kr.

Fylgihlutir

Skórnir þínir, 9.995 kr.
Zara, 1.295 kr.
Name it, 4.990 kr.
H&M.
Zara, 5.595 kr.
Name it, 1.990 kr.
Steinar Waage, 12.995 kr.
Steinar Waage, 4.995 kr.
Steinar Waage, 6.995 kr.
H&M.
Steinar Waage, 8.995 kr.
Steinar Waage, 12.995 kr.
Skórnir þínir, 6.995 kr.
Steinar Waage, 7.995 kr.
Steinar Waage, 12.995 kr.
Skórnir þínir, 14.995 kr.
Zara, 3.995 kr.
Name it, 5.990 kr.
Name it, 5.590 kr.
Zara, 3.795 kr.
Zara, 4.995 kr.
Lindex, 5.999 kr.
H&M.
Zara, 3.995 kr.
Zara, 4.995 kr.
H&M.
Zara, 1.995 kr.
Zara, 3.995 kr.
H&M.

Meira úr fjölskyldan

Fjölskyldan

Tengsl milli ofvirkni í börnum og mataræðis

Fjölskyldan

Allt fyrir skemmtilega skólabyrjun

Fjölskyldan

Sumarmyndin sem allir hafa beðið eftir er komin í bíó

Fjölskyldan

Hugmyndir að mæðradags­gjöf 2024

Fjölskyldan

Bestu gjafa­hugmyndirnar fyrir fermingar­barnið

Fjölskyldan

Fermingar­kvöld Hagkaups

Fjölskyldan

Stjörnustílisti skreytir fermingar­veisluborðið

Fjölskyldan

Hugmyndir að bóndadags­gjöfum