
Ef mamma þín er pjattrófa og budget-ið er engin fyrirstaða væri ekki leiðinlegt að gefa þetta bjútíbox með öllu tilheyrandi frá Lancôme. Það inniheldur allt það nauðsynlegasta og meira til.
Lyfja, 25.998 kr.
Dekur
Það er svo gott að dekra við mömmur.
Lindex, 3.599 kr. Líf og list, 3.320 kr. Líf og list, 14.380 kr.
Gæðastund
Góð bók á náttfötunum, er eitthvað jólalegra?
Penninn Eymundsson, 6.999 kr. Lindex, 5.999 kr. Penninn Eymundsson, 6.999 kr.
Lúxus
Fyrir tískusinnuðu mömmuna.
Sólgleraugu frá Alexander McQueen, Optical Studio, 36.900 kr. Gullpenninn og Volume Effet Faux Cils-maskarinn er kombó sem klikkar seint! Fæst í Hagkaup. Geggjað belti frá Tommy Hilfiger, Karakter, 17.995 kr.
Gull og glingur
Fallegir skartgripir eru góð gjöf.
Jón og Óskar, 17.900 kr. Hlín Reykdal, Meba, 18.900 kr. Georg Jensen, Jens, 19.900 kr. Skartgripaskrín, Jens, 8.500 kr.
Húðrútína
Fyrir mömmur með húðrútínu upp á 10!
Lyfja, 3.114 kr. Lyfja, 5.437 kr. Lyfja, 14.600 kr.

Hlýtt og gott
Fyrir hlýju mömmuna.
Nespresso-kaffivél, Nespresso, 21.596 kr. Herðaslá, Comma, 8.490 kr. Comma, 28.490 kr. Selected, 16.990 kr. Dúka, 19.900 kr. Icewear, 5.990 kr. Icewear, 1.890 kr.

Bleikur draumur
Góðar gjafir í uppáhaldslitnum.
Penninn Eymundsson, 12.999 kr. Comma, Smáralind, 4.490 kr. North Face-úlpa, Útilíf, 39.990 kr. Hagkaup, 10.899 kr. Nýjasti ilmurinn úr smiðju Valentino, Voce Vita. Gjafakassinn fæst í Hagkaup.




Nútímalegur aðventukrans fyrir jólabarnið.
Dúka, 9.990 kr.
Gleðilega hátíð, elsku mamma!