Fara í efni

Til pabba

Fjölskyldan - 2. desember 2020

Hér eru nokkrar frábærar jólagjafahugmyndir fyrir pabba á öllum aldri og á breiðu verðbili.

Fyrir tæknitröllið

Hver þekkir ekki allavega einn svoleiðis pabba?

Polaroid-myndavél er skemmtilega frumleg gjöf sem varðveitir minningarnar.

Nova, 29.990 kr.

Góð bók gleður

Hvort sem það er krimmi eftir Arnald eða alþjóðlegur bestseller eftir Nóbelskáld.

Fyrir herramanninn

Lúkk sem segir sig sjálft.

Fyrir hobbýið

Hvort sem það er eldamennska, göngutúrar eða eitthvað allt annað.

Útilíf, 29.990 kr.

Fyrir þann tískusinnaða

Sem er alltaf smart í tauinu.

Við gætum vel hugsað okkur að ræna þessari af pabba. Töskurnar í herradeild Zara eru sjúklega flottar.

Zara, 9.995 kr.

Vellyktandi

Því það er alltaf góð lykt af pabba!

Góð bók gleður, hvort sem það er krimmi eftir Arnald eða alþjóðlegur bestseller eftir Nóbelskáld.

Meira úr fjölskyldan

Fjölskyldan

Páskaföndur og fínerí

Fjölskyldan

Kíkt í pokann hjá fallegustu konu heims!

Fjölskyldan

Fermingarbörn á TikTok segja þetta vera óskagjafirnar í ár

Fjölskyldan

Fermingar­sögur frægra Íslendinga

Fjölskyldan

50 sparidress

Fjölskyldan

Góð ráð fyrir fermingar­förðun

Fjölskyldan

Tískugúrú gefa góð ráð fyrir fermingar­daginn

Fjölskyldan

Fermingartískan 2025 í Galleri 17