Fara í efni

Megatrend í Mílanó

Tíska - 19. mars 2025

Við verðum bara að vera hreinskilnar og játa að tískuvikan í Mílanó er í uppáhaldi hjá okkur. Það er eitthvað við ítalskan glamúr og heimabæ Miucciu Prada sem fær tískuhjartað okkar til að taka aukakipp. Gjörið svo vel-hér er ítölsk götutíska eins og hún gerist best.

Lekkerir leddarar

Leðurjakkinn heldur áfram að vera staðalbúnaður í fataskáp hverrar tískudívu.
Súkkulaðibrúnn leddari í yfirstærð paraður við dragt er skothelt og trés chic kombó.
Áferðin, liturinn og allt við þennan er svooo girnilegt.
Fagurbrúnn og tekinn saman í mittið og stíliseraður við beinar gallabuxur.
Emili Sindlev í geggjaðri kápu.
Rosie Huntington-Whiteley í klassískum leðurblazer á götum Mílanó á tískuviku.
Ýkt stundarglasasnið er hámóðins þessa tíðina.
Stór og groddaralegur leddari er sjúklega töff paraður við kvenlegan silkikjól.
Stuttur og aðsniðinn og karakter í stíliseringunni.
Vínrauður heldur áfram að trenda.
Zara, 35.995 kr.
Mathilda, 289.990 kr.
Zara, 8.995 kr.
Zara, 38.995 kr.
Zarta, 7.995 kr.
Vero Moda, 7.990 kr.
Galleri 17, 42.995 kr.
Vero Moda, 13.990 kr.
Mathilda, 159.990 kr.
Mathilda, 99.990 kr.

Pasteldraumur

Smjörgulur, fölbleikur og babyblár...þessar götutískumyndir ættu að kveikja í þér og fá þig til að bæta smálit inn í fataskápinn.
Vila, 11.990 kr.
Vila, 9.990 kr.
Lindex, 6.499 kr.
Zara, 4.595 kr.
Zara, 13.995 kr.
Mathilda, 29.990 kr.
Gina Tricot, 9.195 kr.
Zara, 6.995 kr.
Monki, Smáralind.
Zara, 13.995 kr.
Þykk hárbönd eru heitasti fylgihluturinn í dag.

Gordjöss glamúr

Ítölsk tíska er bara á næsta leveli.
Gleraugu með lituðu gleri eru súpertrendí!
Prada, Optical Studio, 89.900 kr.

Meira úr tísku

Tíska

Götutískan í London

Tíska

Þessi trend voru út um allt á tískuviku í París

Tíska

Steldu stílnum af smörtustu konum heims á tískuviku í París

Tíska

Val stílista á Tilboðsvöku í Smáralind

Tíska

Trendin sem við viljum tileinka okkur frá tískuviku í New York

Tíska

Kíkt í pokann hjá Patreki Jaime

Tíska

Hátískan í París

Tíska

Götutískan í Köben