Fara í efni

Val stílista á Tilboðsvöku í Smáralind

Tíska - 5. mars 2025

Á Tilboðsvöku í Smáralind þann 6. mars verða geggjuð tilboð og opið til klukkan tíu. Stílistinn okkar gerði heimavinnuna sína en hér er það sem heillaði hana og er hægt að kaupa á góðum afslætti þennan eina dag.

20% afsláttur í Gina Tricot og þessi toppur heillar okkur! Fullt verð: 5.595 kr.
Þetta snið af sólgleraugum er að trenda og okkur klægjar í puttana að eignast þau fyrir sumarið! 20% afsláttur í Optical Studio, Gucci, fullt verð: 46.700 kr.
Þessir lifa leigulaust í hausnum á okkur, verðum að eignast þá fyrir alla göngutúrana í vor og sumar! 20% afsláttur af öllu í Air, fullt verð: 26.995 kr.
30-50% afsláttur af völdum vörum í ZARA. Þessi jakki er kúl! Verð með afslætti: 6.995 kr.
Klassískar, svartar buxur sem eru háar í mittið úr Karakter sem er með 20% afslátt af ölllu. Fullt verð: 22.995 kr.
20% afsláttur af öllu í Galleri 17 og þessi rúskinnsjakki kallar á okkur! Fullt verð: 23.995 kr.
Tjúlluð sólgleraugu frá Miu Miu úr Optical Studio. Fullt verð: 68.700 kr.
„Statement“ mokkasínur úr GS skóm sem er með 20% af öllu. Fullt verð: 34.995 kr.
Sjúklega sætur gallajakki úr Gina Tricot, fullt verð: 11.095 kr.
Tjúlluð taska úr Galleri 17. Fullt verð: 38.995 kr.
Við elskum bikiníin úr Lindex sem er með 20% afslátt af öllu! Fullt verð: 5.599/3.599 kr.
Það er 25% afsláttur af öllu í 4F og þessi væri svo flott á skíðum um páskana! Fullt verð: 28.990 kr.

Verslunin Mathilda er meðal annars með 20% afslátt af Anine Bing og það er ótalmargt þaðan á óskalistanum okkar.

Blazer, Anine Bing, Mathilda, 79.992 kr.
Anine Bing, Mathilda, 39.992 kr.
Anine Bing, Mathilda, 23.992 kr.
Brigitte Bardot stuttermabolur frá Anine Bing, Mathilda, 15.992 kr.

Hagkaup er með Tax Free afslátt af snyrtivöru og ýmsar spennandi kynningar á ilmum á göngugötunni í Smáralind á Tilboðsvöku. Nú er tækifærið að splæsa í sumarilminn!

Á Tilboðsvöku verður hægt að taka þátt í lukkuhjóli og kaupa varning til styrktar Mottumars!
20% afsláttur af HUGO í Herragarðinum! Fullt verð: 8.990 kr.
Smart pólóskyrta úr Galleri 17. Fullt verð: 17.995 kr.
Geggjaðir gönguskór frá Salomon úr Útilíf sem er með 20% afslátt af öllu! Fullt verð: 28.900 kr.
Timberland er með 25% afslátt af öllu! Fullt verð: 26.990 kr.
Klassískur blazer úr Kultur menn sem er með 20% afslátt af öllu. Fullt verð: 41.995 kr.
Lyfja er með 20% afslátt af öllum húðvörum og selur meðal annars The Ordinary!
Barnafataverslunin Mayoral er búin að opna í Smáralind og þessi rykfrakki er ekkert annað en dásamlega fallegur! Mayoral er með 20% afslátt af öllu. Fullt verð: 10.195 kr.
Zara er með 30-50% afslátt af völdum vörum en þetta sumarlega sett kostar á Tilboðsvöku 2.495 kr.
Þessi eru svo flottir á börnin fyrir sumarið! New Balance sem fæst í Steinari Waage sem er með 20% afslátt af öllu! Fullt verð: 10.995 kr.

Meira úr tísku

Tíska

Þessi trend voru út um allt á tískuviku í París

Tíska

Steldu stílnum af smörtustu konum heims á tískuviku í París

Tíska

Trendin sem við viljum tileinka okkur frá tískuviku í New York

Tíska

Kíkt í pokann hjá Patreki Jaime

Tíska

Hátískan í París

Tíska

Götutískan í Köben

Tíska

Kíkt í pokann hjá Sölku Sól

Tíska

Flottustu karlarnir á tískuviku