Þú getur stoltur auglýst hvaða lið þú styður í boltanum!
Sportí
Háskólajakkar, bolir í hafnarboltastíl, fótboltatreyjur og pólóbolir verða sjóðheitir á næstu misserum ef marka má strákana á karlatískuviku.
Steldu stílnum
Bermuda beibí!
Svokallaðar bermuda-stuttbuxur hafa verið að trenda hjá öllum kynjum síðustu misseri og halda vinsældirnar áfram næsta sumar. Góð sumarfjárfesting ef þú vilt vera með puttann á púlsinum og með þægindin í fyrirrúmi yfir hlýrri mánuði ársins.
Steldu stílnum
Cargo kúlheit
Cargo-buxur eru fullkomin flík yfir sumartímann og verður heldur betur áfram að trenda.
Steldu stílnum
Heitir herrar
Hér eru þeir sem okkur fannst bera af hvað varðar smartheit á karlatískuvikunni í París.