Fara í efni

Þetta er klippingin sem allar kúl stelpurnar verða með á næstunni

Fegurð - 19. júlí 2024

Hér er innblástur fyrir næstu klippingu!

Glamúrus

Það er úr nægu að taka ef þú ert að leita þér að innblæstri fyrir næstu klippingu, nóg er að skoða ofurfyrirsætur tíunda áratugsins á borð við Christy Turlington sem rokkaði „bob“-klippinguna og vel blásið hárið. Stjörnur dagsins eins og Zendaya hafa líka tileinkað sér þennan glamúrus stíl.
Christy Turlington rokkaði „bob“-klippinguna á tíunda áratug síðustu aldar.
Leikkonan Zendaya með glamúrus klippingu og mega „blow out“.
Olivia Culpo með megasexí klippingu og hárblástur í boði @justinemarjan.
Málið er að blása hárið með stórum rúllubursta og hafa skiptinguna kæruleysislega til hliðar.
Hér kemur Dyson Airwrap sterkt inn!
Súper chic!
Geggjuð froða sem býr til mikla lyftingu fyrir blástur. Hagkaup, 2.299 kr.
Þrjár stórar velcro rúllur saman í pakka, Lyfja, 420 kr.
Rúllubursti, Lyfja, 1.168 kr.
Klassíska Elnett hárlakkið er með einstaklega góðu haldi.Hárspreyið er sígilt en það gefur hárinu sérstaklega gott hald, náttúrulega áferð og lyftingu og þyngir alls ekki hárið. Lyfja, 1.329 kr.
Vinsælt krem fyrir allar hárgerðir sem mýkir og gefur fallegan glans, hemur úfning. Hagkaup, 2.689 kr.

Þráðbeint

Það er eitthvað ótrúlega „chic“ við bob sem er klippt þráðbeint og þar kemur sléttujárnið sterkt inn í stíl við mínimalískan fatnað.
Þessi klipping var algeng sjón á tískupöllunum fyrir sumarið. @altuzarra.
@dionlee
Sixtís ívaf hjá Versace.
Þráðbeina klippingin nýtur sín vel í fínlegu hári Hailey.
Til að fá skemmtilega áferð á hárið er gott að nota sléttujárnið til að búa til smávegis óreglulegar bylgjur á borð við þessar hjá Hailey Bieber.
Hin gullfallega TyLynn Nguyen.
Lilly Collins með ferska klippingu.
Hárvara sem sléttir liðað og krullað hár. Virkjað með hita. Hagkaup, 7.399 kr.
Létt blástursefni með serum sem gefur frábæran og flottan glans fyrir allar hárgerðir. Hagkaup, 3.099 kr.

Extra stutt

Þær sem þora ættu að íhuga að hafa klippinguna extra stutta þar sem hárið nær rétt við eyrun, það undirstrikar kjálkann fallega.
Gordjöss klipping og stílisering hjá Ulla Johnson.
Geggjuð klipping!
Trés chic hjá Carolina Herrera.
Geggjað lúkk hjá Gucci.
Tay Russel með mjög stutta „bob“-klippingu sem fer henni svo vel.
Smá áreynslulaus rokk og ról-áferð hefur aldrei skaðað neinn! Geggjað lúkk á TyLynn Nguyen.
Það var engin flottari en Cameron Diaz á tíunda áratugnum. Súperflott með toppinn tekinn til hliðar í sætri spennu.
Á götum New York á tískuviku.
„Bob“-klippingin er líka að trenda í Mílanó.

Áreynslulaus áferð

Klippingar með dýraheitum á borð við wolf-cut og fleiri hafa verið að trenda á síðustu árum en í stuttu máli þá erum við að tala um styttur í stuttu hári og áreynslulausa áferð. Gott fyrir þær sem eru með liði eða krullur í hárinu, þannig njóta þær sín extra vel.
Taylor Lashae er með draumahárið okkar.
Vá! @chloehelenmiles.
Sjóðandi heit @lefevrediary.
Klipping sem leyfir náttúrulegum liðum að njóta sín.
Baksviðs hjá Eudon Choi.
Á tískusýningarpallinum hjá Anteprima.
Texture Dust er frábært hármótunar duft fínt/þunnt hár, Hagkaup, 3.499 kr.
Grooming Solutions Texturizing Clay er mótunarleir fyrir hár sem skilur við hárið matt og með meiri þykkingu og lyftingu og hentar öllum hárgerðum. Hagkaup, 3.999 kr.
Mótunarefni fyrir krullað/liðað hár, Hagkaup, 2.199 kr.
Geggjað saltsprey sem gefur flotta áferð, Lyfja, 2.303 kr.

Stíliserað og sleikt aftur

Kylie Jenner hefur svolítið verið að vinna með sleikt og vel stíliserað.
@kylie Jenner.
@tylynnnguyen.
Hægt er að leika sér með hálft upp og hálft niðri eins og sést hér á þessari fegurðardís á tískuviku í Mílanó.
Tekið hálft upp með klemmu kemur líka ótrúlega vel út.
Six, 1.695 kr.
Six, 795 kr.
Vero Moda, 1.590 kr.
Lindex, 2.399 kr.
Lindex, 1.899 kr.

Meira úr fegurð

Fegurð

Förðunarfræðingurinn okkar mælir með á Tax Free

Fegurð

Nýi ilmurinn hennar Kylie er kominn til landsins!

Fegurð

Dulúðleg og grípandi haustlína Chanel 2024

Fegurð

Förðunar­fræðingurinn okkar mælir með nýjum og spennandi snyrtivörum á Tax Free

Fegurð

Nýtt frá Chanel

Fegurð

Förðunarfræðingur mælir með frá MAC

Fegurð

Best í brúnku! Nýjar og ljómandi snyrtivörur á Tax Free

Fegurð

Sjóðheitir sumarilmir