Fara í efni

Fágað & fallegt á hátíðarborðið

Heimili & hönnun - 28. nóvember 2022

Í aðdraganda uppáhaldsárstíðarinnar okkar hlökkum við til að njóta samveru með ástvinum, hvort sem er í faðmi hugljúfra hefða eða óvæntra nýjunga. Að skapa hátíðlegt veisluborð setur tóninn fyrir þessa eftirminnilegustu kvöldstundir ársins. Fyrir mörgum eru jól ekki jól nema stellin séu hvít og það glitti í gyllta tóna.

Eitt það skemmtilegasta við að skreyta hátíðarborðið er að leyfa sér að nota sparileg kerti og kertastjaka til hátíðarbrigða.
Líf og list, 8.480 kr.

 

Snúran, 2.990 kr.
Kertastjaki frá Finnsdóttir, Snúran, 10.990 kr.
Þessi kertastjaki frá IIttala er góður undir klassísk kerti, sprittkerti og kubbakerti. Armarnir fjórir eru fallegir undir kerti allt árið um kring en líka tilvaldir til að skreyta og nýta sem aðventukrans yfir hátíðarnar.
Kertastjaki frá IITTALA, Dúka, 24.990 kr.
Kertastjaki frá Ferm Living, Epal, 9.800 kr.
Klassískir kertastjakar sem hægt er að stækka og minnka að vild. Líf og list, 8.480 kr.
Kertastjaki frá GEJST, Epal, 26.500 kr.
Kertastjaki frá Ferm Living, Epal, 8.400 kr.
Kertastjaki frá Cooee, Líf og list, 12.650 kr.
Kertastjaki frá Ferm Living, Epal, 4.950 kr.
Servíettur frá Marimekko, Snúran, 890 kr.
Snúran, 850 kr.
Epal, 850 kr.
Servíettuhringir frá Raw, Líf og list, 2.790 kr.
Servíettuhringir frá Ferm Living, Epal, 5.950 kr.
Borðspjöld eru góð til hátíðarbrigða.
Borðspjöld frá Finnsdóttir, Snúran, 1.990 kr.
Kransa má nýta á marga vegu hvort sem er á veisluborðið, hurðina eða sem veggskraut.
Krans, Snúran, 15.490 kr.
Gyllt jólatré, H&M Home, Smáralind.
Hangandi jólaskraut nýtist ekki bara á sjálft jólatréð. Það setur skemmtilegan karakter á veisluborðið hvort sem það er lagt ofan á matardisk með servíettu þar á milli eða hengt á greinar í vasa.

 

Jólaskraut 4 saman, Epal, 2.450 kr.
Snúran, 2.990 kr.
Søstrene Grene, 1.128 kr.
Gylltur vasi úr H&M Home.
Blómavasi frá Cooee, Epal, 11.800 kr.
Bolli frá Ingu Elínu, Epal, 11.700 kr.
Ekki má gleyma að á jólum þarf að bera fram ýmiskonar konfekt og smáveitingar og því nauðsynlegt að huga að fallegum bökkum og skálum.
Skál á fæti frá Royal Copenhagen, Líf og list, 19.580 kr.
Skál frá Ferm Living, Epal, 29.900 kr.
Skál frá IITTALA, Snúran, 18.590 kr.
Diskur frá Marimekko, Epal, 2.700 kr.
Gylltur bakki frá HAY, Penninn Eymundsson, 4.799 kr.
Diskur frá Ingu Elínu, Epal, 13.800 kr.
Hvítt, stílhreint postulín stenst tímans tönn. Klassískt, hátíðlegt og passar við allt.
Djúpur diskur frá Kähler, Epal, 4.100 kr.
Halvblond matardiskur frá Royal Copenhagen, Líf & List,7.250 kr.
Matardiskur frá Royal Copenhagen, Líf & List, 12.950 kr.
Matardiskur frá Royal Copenhagen, Líf & List, 16.580 kr.
Matardiskur frá Asa Selection, Dúka, 3.190 kr.
Hliðardiskar frá IITTALA, Líf & List,4.450 kr.
Sósukanna frá Kähler, Epal, 7.350 kr.
Sósukanna frá Lyngby Porcelæn, Líf & List,13.440 kr.
Sósuskál frá Royal Copenhagen, Líf & List,13.520 kr.
Að skapa hátíðlegt veisluborð setur tóninn fyrir eftirminnilegustu kvöldstundir ársins. Fyrir mörgum eru jól ekki jól nema kerti og stell séu hvít og það glitti í gyllta tóna.
Epal, 14.500 kr.
Gyllt borðáhöld fara einstaklega vel með hvítu matarstelli og undirstrika hátíðleikann.
Hnífaparasett frá Raw 16 stk, Dúka, 10.990 kr.
Hnífaparasett frá Sambonet fyrir 6, Líf & List, 41.980 kr.
Hnífaparasett rósagull frá Raw 16 stk, Líf & List, 12.450 kr.
Salatáhöld frá Raw, Dúka, 2.900 kr.
Ostahnífar, Líf & List, 7.820 kr.
Karafla, Líf & List, 19.860 kr.
Það er gaman að taka fram falleg kokteilglös því bæði er hægt að nota þau fyrir fordrykkinn eða undir eftirréttinn!
Kristal kokteilglös, Snúran, 10.500 kr.
Kampavínsglös frá Ferm Living, Epal, 5.900 kr.
Kokteilglös frá IITTALA 2 stk, Dúka, 5.690 kr.

Meira úr heimili & hönnun

Heimili & hönnun

Óskagjafir fagurkerans

Heimili & hönnun

7 atriði sem láta stofuna virka stærri

Heimili & hönnun

Kryddaðu upp á eldhúsið

Heimili & hönnun

Huggó haustlína H&M Home

Heimili & hönnun

„Hélt að ég væri hreinlega eina unga konan að greinast með krabbamein“

Heimili & hönnun

Leynitips stílistans fyrir svefnherbergið

Heimili & hönnun

Heitustu hausttrendin fyrir heimilið

Heimili & hönnun

Sumarlegt og sætt í H&M Home