Fara í efni

Ævintýraveröld barnanna

Heimili & hönnun - 14. apríl 2021

Gaman er að gefa hugmyndafluginu lausan tauminn þegar kemur að því að innrétta og skreyta barnaherbergið. Hér eru margar æðislegar hugmyndir til að gera barnaherbergið að ævintýraveröld.

Smart litasamsetning

Andstæður heilla, líkt og sést hér hvað hlýir og kaldir tónar paraðir saman gera mikið fyrir augað. Gráblár og sinnepsgulur eru til að mynda dásamlegir saman.

Ævintýraheimur

Gaman er að nota hugmyndaflugið þegar barnaherbergið er innréttað og skreytt. Veggfóður getur gert herbergið að algerum ævintýraheimi.

Mynd: Karel Balas.
Mynd: My Scandinavian Home.
Mynd: The Socialite Family.
Mynd: Elodie Falais.

Fjölskyldufjársjóður

Fjölskyldufjársjóðir á borð við prjónaðar ömmupeysur eða skírnarkjólinn sem mamma klæddist á ekki heima falinn inni í skáp. Leyfðu gersemunum að njóta sín á fallegum herðatrjám eða litríkum snögum.

Mynd: Sanne Hop.

Antík

Að nota húsgögn með sál og hjarta í barnaherbergið er góð hugmynd og lítið mál að gefa þeim yfirhalningu með ferskum lit.

Himnasæng, Dúka, 19.990 kr.

Fylgihlutir

Sætir púðar og mottur með dýramyndum gera heilmikið fyrir heildarmyndina í barnaherberginu.

Mynd: H&M Home.
Mynd: H&M Home.
Dúka, 14.990 kr.
Dúka, 6.390 kr.
H&M Home, Smáralind.

Huggulegar hirslur

Hver segir að þær geti ekki verið kjút?

Søstrene Grene, 2.870 kr.
Søstrene Grene, 3.690 kr.
H&M Home, Smáralind.
H&M Home, Smáralind.
Dúka, 29.900 kr.

Veggjalist

Ekki vera hrædd við að skreyta veggi barnaherbergisins með listaverkum í öllum stærðum og gerðum.

Góð hugmynd! Mynd: Jennifer Hagler.
Veggteppi, Dúka, 18.990 kr.
Ljónamynd, Dúka, 7.990 kr.
OYOY Living Design-vörurnar fást í Dúka, Smáralind.

Ljúf lýsing

Falleg birta skiptir höfuðmáli.

Gefðu hugmyndaflugi þínu og barnsins lausan tauminn!

Meira úr heimili & hönnun

Heimili & hönnun

Stjörnustílistinn Þórunn Högna elskar að skreyta fyrir jólin

Heimili & hönnun

Glæstar hugmyndir á hátíðarborðið

Heimili & hönnun

Óskagjafir fagurkerans

Heimili & hönnun

7 atriði sem láta stofuna virka stærri

Heimili & hönnun

Kryddaðu upp á eldhúsið

Heimili & hönnun

Huggó haustlína H&M Home

Heimili & hönnun

„Hélt að ég væri hreinlega eina unga konan að greinast með krabbamein“

Heimili & hönnun

Leynitips stílistans fyrir svefnherbergið