Fara í efni

Einfalt en sjúklega sætt páskaföndur

Heimili & hönnun - 29. mars 2022

Søstrene Grene er einn af allra uppáhaldsstöðunum okkar þegar páskarnir nálgast, því þá fyllist verslunin af sætu páskaskrauti. Systurnar eru líka duglegar við að koma með hugmyndir að því hvernig hægt er að föndra með börnunum á einfaldan hátt og við urðum að deila hrikalega sætu páskaföndri með ykkur hér.

Fagurskreytt og fyllt páskaegg

Hér kenna systurnar okkur hvernig á að búa til fyllt páskaegg sem myndi sóma sér sérlega vel á páskaborðinu.

Páskakrans úr eggjaskurn

Hversu kjút er þessi heimatilbúni páskakrans?

Páskaskrautið er komið í verslun Søstrene Grene í Smáralind.

Meira úr heimili & hönnun

Heimili & hönnun

Óskagjafir fagurkerans

Heimili & hönnun

7 atriði sem láta stofuna virka stærri

Heimili & hönnun

Kryddaðu upp á eldhúsið

Heimili & hönnun

Huggó haustlína H&M Home

Heimili & hönnun

„Hélt að ég væri hreinlega eina unga konan að greinast með krabbamein“

Heimili & hönnun

Leynitips stílistans fyrir svefnherbergið

Heimili & hönnun

Heitustu hausttrendin fyrir heimilið

Heimili & hönnun

Sumarlegt og sætt í H&M Home