Fara í efni

Flottasta lína Sifjar Jakobs til þessa?

Heimili & hönnun - 28. september 2020

Nýja skartgripalínan hennar Sifjar Jakobs er lent í verslun Meba í Smáralind en Sif sótti innblástur fyrir hönnun línunnar í heimahagana þar sem eldfjöll og íslensk náttúra spilar stóra rullu. Þú gætir eignast dýrgrip úr línunni fyrir þig og þína bestu. Lestu áfram.

Nýja skartgripalínan frá Sif Jakobs, Vulcanello, er ein sú allra flottasta sem hún hefur sent frá sér, að okkar mati.

Sif sótti innblástur fyrir hönnun línunnar í heimahagana þar sem eldfjöll og íslensk náttúra spilar stóra rullu.

Geggjaður stór hringur með svörtum steinum og nokkrum armböndum staflað saman.
Vulcanello-lína Sifjar Jakobs er komin í verslun Meba í Smáralind.

Kíktu á feedið á Instagram-reikningi Smáralindar og freistaðu þess að eignast dýrgrip úr línunni fyrir þig og þína bestu.

Meira úr heimili & hönnun

Heimili & hönnun

Stjörnustílistinn Þórunn Högna elskar að skreyta fyrir jólin

Heimili & hönnun

Glæstar hugmyndir á hátíðarborðið

Heimili & hönnun

Óskagjafir fagurkerans

Heimili & hönnun

7 atriði sem láta stofuna virka stærri

Heimili & hönnun

Kryddaðu upp á eldhúsið

Heimili & hönnun

Huggó haustlína H&M Home

Heimili & hönnun

„Hélt að ég væri hreinlega eina unga konan að greinast með krabbamein“

Heimili & hönnun

Leynitips stílistans fyrir svefnherbergið