Fara í efni

Fortíðarþrá á jólum

Heimili & hönnun - 12. desember 2022

Um leið og jólin eru hátíð sem við njótum í líðandi núi þá eru þau líka hátíð minninganna. Við búum ekki öll svo vel að eiga þá muni sem amma og afi voru með í jólaboðunum og lita æskuminningarnar en margt ævintýralega fallegt er til sem minnir á gamlar stundir og draga fram ilm og anda jóla fortíðarinnar.

Dúkar í fallegum djúpum litum, gulum, grænum eða rauðum tónum leggja drög að stemningunni og dekka borðið með nostalgíu.
Dúkur, Söstrene Grene, 4.940 kr.
Dúkur, H&M Home.
Dúkur frá Södhal, Líf & List, 17.850 kr.
Árstíðabundin hátíðarlína frá Royal Copenhagen. Skreytt grenilengjum, rauðum slaufum, gullbjöllum og öðru skrauti sem minnir á gamla tíma. Fullkomið sparistell á jólunum og skemmtilegt að blanda með öðrum stellum.
Matardiskur frá Royal Copenhagen, Líf & List, 10.250 kr.
Diskur frá Finnsdottur, Snúran, 6.900 kr.
Diskur frá Marimekko, Epal, 3.950 kr.
Skál, Söstrene Grene, 508 kr.
Kökudiskur á tveimur hæðum frá Royal Copenhagen, Líf & List, 26.850 kr.
Skál, Söstrene Grene, 1.368 kr.
Það er vel við hæfi að bera fram heimagerðar smákökur eða konfekt í þessum fallegu smákökuboxum frá Rosenthal sem minna á liðna tíð.
Kökubox frá Rosenthal, Dúka, 4.990 kr.
Það er vissulega ákveðin nostalgía sem fylgir glösum og könnum í stíl sjöunda og áttunda áratugarins. Margir ólust einmitt upp við að jólaölið væri borið fram í Ultima Thule-könnu.
Kanna frá IITTALA, Snúran, 22.990 kr.
Kokteilglös, Dúka,3.490 kr.
Kristalskokteilglös, Snúran, 11.900 kr.
Hnífaparasett frá Georg Jensen, Líf & List, 12.980 kr.
Salatáhöld frá Georg Jensen, Líf & List, 11.940 kr.
Sparilegar servíettur eru ómissandi á hátíðarborðið og slá tóninn fyrir borðhaldið. Ekki verra að hafa þær skemmtilega retró.
Servíettur frá Rosenthal, Dúka, 890 kr.
Servíettur, Söstrene Grene, 399 kr.
Tauservíettur, H&M Home.
Servíettur frá Rosenthal, Dúka, 890 kr.
Gamaldags kertastjakar njóta sín vel á jólunum með kertum í öllum regnbogans litum.
Kerti frá Hay, Penninn, 3.990 kr.
Kerti, Söstrene Grene, 190 kr.
Snúin kerti 6 stk., Snúran, 3.290 kr.
Kertastjaki frá Cooee, Epal, 6.950 kr.
Aðventukertastjaki frá Kähler, Epal, 10.500 kr.
Kertastjaki, Söstrene Grene, 1.992 kr.
Kertahús frá Kähler, Epal, 6.600 kr.
Georg Jensen framleiðir ár hvert jólaskraut í silfri og húðuðu gulli. Klassísk hönnun sem er sérstaklega hátíðleg og töfrar fram fortíðarljóma á veisluborðið.
Kramarhús frá Georg Jensen, Líf & List, 4.250kr.
Bjöllur færa okkur skemmtilegan fortíðarhljóm. Krans, H&M Home.
Fléttað jólaskraut úr basti minnir á skandinavískar jólaskreytingar frá síðustu öld.
Jólahjarta, Söstrene Grene, 1.198 kr.
Fléttað snjókorn, Söstrene Grene, 1.498kr.
Pappírsskraut var fyrirferðarmikið á síðustu öld og gefur jólunum ákveðinn fortíðarblæ í allri sinni dýrð.
Pappírskraut, Snúran, 3.550 kr.
Pappírskraut, Snúran, 3.390 kr.
Harmonikkupappírsskraut er heillandi á borðið, hangandi á greinum eða ljósakrónum. Snúran, 3.390 kr.
Jólaskraut frá Humdakin, Epal, 3.200 kr.
Jólaskraut, H&M Home.
Jólaskraut, Snúran, 1.150 kr.
Pappírsstjarna, Söstrene Grene, 386 kr.
Pappírstjarna með ljósi, Snúran, 14.500 kr.
Jólaborðið lifnar við með fígúrum sem við tengjum sérstaklega við jólin, ævintýralegt fyrir unga sem aldna.
Hnetubrjótur, Snúran, 5.990 kr.
Hnetubrjótur, H&M Home.
Kertastjaki frá Kähler, Líf & List, 3.220 kr.
Jólasveinn frá Royal Copenhagen, Líf & List. 13.860 kr.
Svo er það glansið og glitrið, næfurþunnt og viðkvæmt jólaskrautið sem við umgöngumst með virðingu og varkárni til að bróta ekki. Eiginlega ómótstæðilegt.
Jólakúla, Söstrene Grene, 552 kr.
Skrautfugl, Söstrene Grene, 456 kr.
Jólatré frá Holmegaard, Líf & List. 5.340 kr.
Jólaskraut, Snúran, 1.750 kr.
Kirsuber, Söstrene Grene, 916 kr.
Jólakúlur frá Ferm Living, Epal, 5.400 kr.
Jólakúla, Söstrene Grene, 684 kr.

Meira úr heimili & hönnun

Heimili & hönnun

Óskagjafir fagurkerans

Heimili & hönnun

7 atriði sem láta stofuna virka stærri

Heimili & hönnun

Kryddaðu upp á eldhúsið

Heimili & hönnun

Huggó haustlína H&M Home

Heimili & hönnun

„Hélt að ég væri hreinlega eina unga konan að greinast með krabbamein“

Heimili & hönnun

Leynitips stílistans fyrir svefnherbergið

Heimili & hönnun

Heitustu hausttrendin fyrir heimilið

Heimili & hönnun

Sumarlegt og sætt í H&M Home