Fara í efni

Georg Jensen x Stine Goya

Heimili & hönnun - 15. nóvember 2022

Hin danska Stine Goya hefur lífgað upp á tískuheiminn með litríkri hönnun sinni og líflegum mynstrum. Nú nýtur Georg Jensen litagleðinnar en komin er á markað samstarfslína Stine Goya og Georgs Jensen sem byggir á Daisy-skartgripalínunni sem kom fyrst fram á sjónarsviðið á fimmta áratugnum og sótti innblástur sinn til nælu sem Margrét danadrottning fékk í fæðingargjöf árið 1940.

Stine Goya

Innblástur getur komið hvaðan sem er en litir eru alltaf miðpunkturinn í hönnun minni. Ég trúi því statt og stöðugt að litir geti haft góð áhrif á skap okkar og flutt okkur í huganum í aðra heima og opnað á dýpstu minningar sálu okkar.
Danski hönnuðurinn Stine Goya er þekkt fyrir litríka hönnun sína og lífleg mynstur.
Ég er talskona þess að klæðast hverju sem þú vilt, hvernig sem þú vilt. Fegurðin við þessa línu er að skartið getur verið í aðalhlutverki við einfalt dress eða blandað saman við eitthvað mun meira áberandi. Sönnu töfrarnir við skart er að það getur tekið átfitt frá núll og upp í hundrað með einum, stökum skartgrip.

Hér er hægt að versla Georg Jensen x Stine Goya

Jens, 29.900 kr.
Jens, 49.900 kr.
Jens, 33.900 kr.
Jens, 33.900 kr.
Jens, 29.900 kr.
Jens, 296.900 kr.
Jens, 29.900 kr.
Jens, 69.900 kr.
Jens, 13.900 kr.
Jens, 59.900 kr.

Meira úr heimili & hönnun

Heimili & hönnun

Óskagjafir fagurkerans

Heimili & hönnun

7 atriði sem láta stofuna virka stærri

Heimili & hönnun

Kryddaðu upp á eldhúsið

Heimili & hönnun

Huggó haustlína H&M Home

Heimili & hönnun

„Hélt að ég væri hreinlega eina unga konan að greinast með krabbamein“

Heimili & hönnun

Leynitips stílistans fyrir svefnherbergið

Heimili & hönnun

Heitustu hausttrendin fyrir heimilið

Heimili & hönnun

Sumarlegt og sætt í H&M Home