Stine Goya
Innblástur getur komið hvaðan sem er en litir eru alltaf miðpunkturinn í hönnun minni. Ég trúi því statt og stöðugt að litir geti haft góð áhrif á skap okkar og flutt okkur í huganum í aðra heima og opnað á dýpstu minningar sálu okkar.
Ég er talskona þess að klæðast hverju sem þú vilt, hvernig sem þú vilt. Fegurðin við þessa línu er að skartið getur verið í aðalhlutverki við einfalt dress eða blandað saman við eitthvað mun meira áberandi. Sönnu töfrarnir við skart er að það getur tekið átfitt frá núll og upp í hundrað með einum, stökum skartgrip.