
This Is Home fjallar um einfaldleikann og hvernig hægt er að fókusera á lífsgildin sem skipta okkur máli til að hanna heimili sem er fyllt gleði. Höfundurinn, Natalie Walton, heimsækir fimmtán heimili víðsvegar um heiminn og kynnist fólkinu sem þar býr. Bókin er stútfull af yndislega fallegum myndum, þýðingamiklum sögum og praktískum ráðum.
Penninn Eymundsson, 6.999 kr.







Hér er gott dæmi um þegar hið „ófullkomna“ er fullkomið.


Finndu það sem gerir þig hamingjusama heima fyrir og leitastu eftir að hanna heimili sem endurspeglar þínar þarfir og þinn stíl.