Fallegur hortensíukrans
Anna, önnur systranna hjá Søstrene Grene valdi nokkrar hortensíur og þurrkaði þær. Nú eru þessi fallegu blóm krúnudjásnið á líflegum jólakransi sem tekur sig vel út hvort sem er á hurð eða vegg.
Mínimalískur krans
Af þessum kransi stafar sannkölluðum jólaaanda hér í norðrinu, jafnvel þó rósmarín reki uppruna sinn til heitari landa. Þessi krans er fyrir þau sem fíla mínimalískan stíl-líka í kringum jólin!
Sykursætur krans
Hinn sígildi röndótti sælgætisstafur hefur í áranna rás orðið táknrænn fyrir jólahátíðina. Hér hafa systurnar í Søstrene Grene sameinað sælgætisstafinn og jólakrans á hurðina eða vegginn.