Fara í efni

Heimilisprýði úr H&M Home

Heimili & hönnun - 29. september 2020

Í H&M Home finnum við alltaf eitthvað sem skreytir heimilið og hlýjar okkur í hjartanu. Hér er það sem við erum með augastað á í augnablikinu.

Falleg lína af blómavösum sem við getum ekki annað en heillast að. Fást í H&M Home í Smáralind.
Firewood Fig, hversu dásamlega kósí hljómar sá ilmur? Ilmkertaúrvalið er fjölbreytt í H&M Home og ekki skemmir fyrir að umbúðirnar eru mikið fyrir augað.
Nú fást smart veggspjöld og rammar í H&M Home í Smáralind. Þetta er hugsanlega draumaheimaskrifstofan okkar.
Krúttlega retró kertastjaki og nýtt á rúmum, það er rómantík í hnotskurn í okkar bókum.

Dásamlegur skúlptúr í formi blómavasa úr smiðju H&M Home. Minni vasinn er til í versluninni í Smáralind. Mikil heimilisprýði sem rataði beint á óskalistann okkar fyrir heimilið.

Borðbúnaðurinn úr nýrri haustlínu H&M Home lúkkar mun dýrari en raun ber vitni. Við elskum þessa litasamsetningu!
Enn einn blómavasinn sem við erum með augastað á.

Sjáumst á strollinu í Smáralind!

Meira úr heimili & hönnun

Heimili & hönnun

Stjörnustílistinn Þórunn Högna elskar að skreyta fyrir jólin

Heimili & hönnun

Glæstar hugmyndir á hátíðarborðið

Heimili & hönnun

Óskagjafir fagurkerans

Heimili & hönnun

7 atriði sem láta stofuna virka stærri

Heimili & hönnun

Kryddaðu upp á eldhúsið

Heimili & hönnun

Huggó haustlína H&M Home

Heimili & hönnun

„Hélt að ég væri hreinlega eina unga konan að greinast með krabbamein“

Heimili & hönnun

Leynitips stílistans fyrir svefnherbergið