Litadýrðin er allsráðandi í sumarlínu H&M Home í ár. Skærbleikur, grænn, blár og appelsínugulur eru áberandi og gefa heimilinu og pallinum gleðilega litasprengju sem er kærkomin eftir langan vetur.
Trítaðu pallinn eins og listagallerí á góðviðrisdögum!